Fjölnir fer á Fylkisvöll – Sunnudagur kl. 14.00

Næst seinasti leikur Fjölnis í Pepsideildinni í ár er gegn Fylki og fer fram á sunnudaginn kl. 14.00 á Fylkisvelli í Árbænum. Þó svo við séum í 9. sæti deildarinnar þá erum við einungis tveimur stigum frá fallsæti svo það er alveg lífsnauðsynlegt að ná í fleiri stig. Fylkismenn
Lesa meira

Tæknihópur og listasmiðja í Grafarvogi

Tæknihópur (10-12 ára) Tæknihópurinn hittist í 6 skipti yfir önnina og er fyrsta skiptið fimmtudaginn 2. október. Þar gefst þátttakendum kostur á að skyggnast inn í tækniheiminn í tengslum við ljós, hljóð og tölvur. Áætlað er að farið verði í 1-2 vettvangsferðir. Fyrir þá sem
Lesa meira

Skrekkur skríður af stað

Sextán grunnskólar af 25 sem eru með unglingadeildir hafa skilað inn umsókn um að taka þátt í Skrekk, árlegri hæfileikakeppni grunnskólanna. Keppnin mun að vanda fara fram í nóvember í Borgarleikhúsinu. Umsóknarfrestur fyrir þátttöku í Skrekk rennur út föstudaginn 26. september
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan myndir frá leiknum

Fjölnir og Stjarnan gerðu 0-0 jafntefli í hörkuleik þar sem Fjölnir fékk ívið betri færi til að skora. Þetta er kærkomið stig í baráttunni í deildinni og gott að halda hreinu. Myndir: Baldvin Örn Berndsen   Follow
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan þriðjudagur kl. 16.30 – Fjölnisvöllur

Leikurinn gegn Stjörnunni sem átti að vera á sunnudaginn s.l. en var frestað vegna veðurs fer fram í dag kl. 16.30 á Fjölnisvelli. Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið, Fjölnir að tryggja sér veru í deild þeirra bestu að ári og Stjarnan í gríðarlegri baráttu við
Lesa meira

Björgun fær tvö ár til að rýma

Faxaflóahafnir gefast upp á áralöngum viðræðum og segja upp lóðasamningi SKIPULAGSMÁL „Viðræður síðustu mánaða og ára hafa ekki borið árangur og því óhjákvæmilegt að undirbúa nauðsynlegar aðgerðir til að rýma lóðina,“ segir í samþykkt stjórnar Faxaflóahafna sem ákvað í gær að
Lesa meira

Handbolti Fjölnir – ÍH

Hér eru nokkrar myndir frá leiknum. Hann endaði með sigri Fjölnis 24 mörk gegn 19 mörkum ÍH.   Hörkuleikur þar Fjölnir sem lenti 5 mörkum undir í fyrri hálfleik og var marki undir í hálfleik, en tóku sig saman í andlitinu í seinni hálfleik og sigruðu örugglega. Mö
Lesa meira

Garðeigendur hvattir til að huga að trjágróðri

Víðast er trjágróður til prýði og ánægju, en þegar hann hefur vaxið út fyrir lóðarmörk getur hann skapað óþægindi og hindrað för vegfarenda. Reykjavíkurborg hvetur garðeigendur til að bregðast við og klippa tré sín svo þau hvorki hindri vegfarendur, hylji umferðarskilti né drag
Lesa meira

Opið í dag laugardag frá kl 12-16

Opið á morgun, laugardag, kl.12-16. Sæunn verður á vakt og mætir með fullt af nýjum Landfestum í galleríið. Mikið úrval af fallegri hönnun. Hlökkum til að sjá ykkur. Follow
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan sunnudagur kl. 16.00 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallaður stórleikur á Fjölnisvellinum á sunnudaginn kl. 16. Stjörnumenn mæta þá í heimsókn en þeir eru enn taplausir í deildinni eftir 19. umferðir og sitja í 2. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og topplið FH en er með slakari markatölu. Fjölnismenn un
Lesa meira