Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi skrifar

„Grafarvogurinn er kannski ekki alveg jafn vel heppnaður að mínu mati og Grafarholtið, þar sem það er í rauninni bara alger einangrun þar þú átt bara að sitja í bílnum þínum einn helst og búa í þínu risa stóra einbýlishúsi og þar er rosalega lítið hugsað um þessi félagslegu
Lesa meira

Úvarpsmessa, náttfata-sunnudagaskóli og Selmessa

Sunnudagurinn 16. febrúar: Útvarpsmessa verður í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Náttfata-sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Börnin mega mæta
Lesa meira

Aftakaveður á morgun – fólk hvatt til að halda sig heima / No school tomorrow 14. feb 2020

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera ferðinni nema brýna nauðsyn
Lesa meira

Orrusta gulu liðanna Fjölnir vs. UMFG – Undanúrslit karla: miðvikudag kl. 17:30.

Nú verða hreinlega allir Fjölnismenn og velunnarar að koma og styðja við bakið á strákunum í Laugardalshöll á miðvikudag. Það er ekkert mál að nálgast miða – og svo er bara að koma – í gulu – og hvetja liðið áfram – við ætlum okkur að komast
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 9. febrúar

Messa kl.1 1:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Undirleikari
Lesa meira

Kaffihúsakvöld -Góðgerðaviku Gufunesbæjar 5.febrúar

Í vikunni 3.-7. febrúar verður Góðgerðavika Gufunesbæjar haldin. Vikuna skipuleggur Góðgerðaráð sem samanstendur af 10 unglingum úr öllum félagsmiðstöðvunum í Grafarvogi, Allur ágóði vikunnar rennur til Hróa Hattar, Barnavinafélags. Tilgangur félagsins er að veita íslenskum
Lesa meira

Fjölnir – Aðalfundir deilda félagsins

Aðalfundir deilda félagsins eru haldnir á eftirfarandi dögum: 10.02.2020 kl. 18:00 – Listskautadeild (Egilshöll) 10.02.2020 kl. 21:00 – Frjálsíþróttadeild (Egilshöll) 11.02.2020 kl. 18:00 – Knattspyrnudeild (Egilshöll) 12.02.2020 kl. 20:00 – Íshokkídeild (Egilshöll) 13.02.2020
Lesa meira

Þær skrifa sig inn í skáksöguna –

Þær skrifa sig inn í skáksöguna – Kátur liðsstjóri Þessar skemmtilegu og áhugasömu skákstúlkur Rimaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu Reykjavíkurmót grunnskóla í 1. – 3. bekk. Sautján skáksveitir tóku þátt í jöfnu og spennandi móti. Þetta er í
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 2. febrúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Oragnisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir.
Lesa meira

LEYNILEIKHÚSIÐ Í GRAFARVOGI,

LEYNILEIKHÚSIÐ Í GRAFARVOGI, ER AÐ FARA Í GANG FYRIR LEIKARA Í 1.-7. BEKK! ENN ERU NOKKUR PLÁSS LAUS Á NÁMSKEIÐIN SEM HEFJAST Í NÆSTU VIKU. KENNT ER Í HÚSASKÓLA (mán) OG Í RIMASKÓLA (þri). UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Á www.leynileikhusid.is Önnur námskeið Leynileikhússins fara fra
Lesa meira