Úvarpsmessa, náttfata-sunnudagaskóli og Selmessa

Sunnudagurinn 16. febrúar:

Útvarpsmessa verður í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.

Náttfata-sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Börnin mega mæta í náttfötum í sunnudagaskólann og með bangsa ef þau vilja. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Þóra Björg og Hólmfríður. Undirleikari er Stefán Birkisson.

Selmessa í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Vox Populi leiðir söng.

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.