Annar dagur í afslætti!
Endilega lítið við, Þórdís verður á vaktinni í dag, föstudaginn 16. maí. Opið frá kl. 14-18. Nú er tækifærið til að kaupa fallegan listmun eða hönnun á góðu verði.
Hjartanlega velkomin!
AÐEINS Í 4 DAGA!
Borgarbúar, nærsveitamenn og landsbyggðarfólk, þið ættuð endilega að gera ykkur smá ferð og líta við í reisulega gamla bóndabænum við borgarmör…kin.
Frá fimmtudegi til sunnudags verður 10% afsláttur af ÖLLUM listaverkum og hönnunarvöru í galleríinu.
Látið ekki einstakt tækifæri fram hjá ykkur fara.
Opið fim-fös kl.14-18 og lau-sun kl.12-16.
Hlökkum til sjá ykkur!