Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur
Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða
vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir
fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í
vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og menningu
séu þau í fylgd barna. Hægt er að sjá dagskrá í viðhengi og/eða á eftirfarandi
slóð, https://reykjavik.is/frettir/vetrarfri-grunnskolum-reykjavikur
Góð kveðja,
skóla- frístundasvið Reykjavíkurborgar