Íþróttamaður ársins 2014 hjá Fjölni
Í dag, gamlársdag kl. 12 fór fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum. Þetta er í 26 skipti sem að valið fór fram og það vour margir Fjölnismenn og Grafarvogsbúar sem að komu til að heiðra íþróttafólkið okkar. Þetta er orðin árviss hefð og gaman hversu margir mæta á ári hverju. Léttar kaffiveitingar í boði Afreksmaður hverrar deildar er heiðrarður sérstaklega.
Þetta er í 26 skiptið sem íþróttamaður og Fjölnismaður ársins eru valdir.