10 ungmenni frá Fjölni í landsliðsúrvali KKÍ – frábær árangur
Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa nú fækkað leikmönnum í æfingahópum sínum með þeim leikmönnum sem munu skipa landslið sumarsins 2015.
Ein æfingatörn er eftir í vor áður en fyrstu verkefni sumarsins hefjast, sem verður norðurlandamót yngri landsliða í maí hjá U16 og U18 liðunum.
[su_button url=“http://kki.is/frettir.asp?adgerd=ein&id=12800″ target=“blank“ style=“3d“ background=“#1065bd“ radius=“0″]Skoða listann[/su_button]
U15 stúlkna
Kristín María Matthíasdóttir · Fjölnir
Adríanna Sæþórsdóttir · Fjölnir
U18 karla
Adríanna Sæþórsdóttir · Fjölnir
Bergþór Ægir Ríkharðsson · Fjölnir
U16 drengja
Davíð Alexander Magnússon · Fjölnir
Sigmar Jóhann Bjarnason · Fjölnir
Þórður Ingibjargarson · Fjölnir
U15 drengja
Arnar Geir Líndal · Fjölnir
Daníel Bjarki Stefánsson · Fjölnir
Smári Sigurz · Fjölnir