apríl 2022

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!Námskeiðin verða með sama sniði og í fyrra, en bæði er val um að setja saman dag úr tveimur mismunandi íþróttagreinum yfir daginn. Einnig verður aftur vinsæla Fjölgreinanámskeiðið í ágúst, þar fá börnin að prófa hinar ýmsu greina
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir málefnin sín í Reykjavík

„Við viljum búa vel að fjölskyldufólki en reynslan hefur sýnt að fjölskyldufólk flýr í nágrannasveitarfélög þar sem þjónustan reynist betri. Við ætlum að tryggja öllum börnum leikskólapláss frá 12 mánaða aldri. Þá leggur flokkurinn áherslu á svokallaðan foreldrastyrk fyrir
Lesa meira

Dymbilvika og páskar í Grafarvogssókn

Skírdagur í Grafarvogskirkju: Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Boðið til máltíðar kl. 20:00. við minnumst síðustu kvöldmáltíðar Jesú Krists með lærisveinum sínum með að neyta einfaldrar máltíðar við langborð í kirkjunni. Í lok stundar verður allt borið út af altarinu, ljósi
Lesa meira