desember 23, 2021

HLAUPAHÓPUR FJÖLNIS ÓSKAR EFTIR ÞJÁLFARA

Hlaupahópur Fjölnis í Grafarvogi hefur starfað í nær 30 ár. Hópurinn er öllum opinn og eru meðlimir hans á öllum aldri og á getustigi sem spannar allt frá frístundaskokkurum til afrekshlaupara. Hlaupahópurinn starfar innan frjálsíþróttadeildar Fjölnis. Nú le
Lesa meira

Grafarvogskirkja messar fyrir lokuðum dyrum þessi jól

Séra Guðrún Karls Helgudóttir, sóknarprestur við Grafarvogskirkju segir kirkjuna í siðferðislegri klemmu þessi jólin, vegna samkomutakmarkana. Þó að heimild sé fyrir helgihaldi í 50 manna sóttvarnarhólfum hafi þessi fjölmennasta sókn landsins afráðið að hafa engar opnar messu
Lesa meira