Eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og Árbæjar eins og í öðrum sundlaugum borgarinnar
0
Við undirrituð óskum eftir því að Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar tryggi eins opnunartíma í sundlaug Grafarvogs og sundlaug Árbæjar og í öðrum sundlaugum borgarinnar. Afgreiðslutími: Mánudaga – föstudaga: kl. 6:30 – 22:00. Helgar: kl. 9:00 – 22:00. Lesa meira