september 16, 2013

Nýtt útibú Íslandsbanka á Höfðabakka

Nýtt útibú Íslandsbanka var opnað á Höfðabakka 9 í síðustu viku þegar útibú Íslandsbanka við Gullinbrú, í Hraunbæ og Mosfellsbæ sameinuðust í eitt útibú. Húsnæðið, sem er hluti af gamla Tækniháskólanum, hefur verið endurnýjað. Lögð er áhersla á gott aðgengi fyrir viðskiptavini en
Lesa meira

Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!!

Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!! Leynileikhúsið stendur að venju fyrir skapandi og skemmtilegum leiklistarnámskeiðum fyrir börn í 2.-8.bekk í Grafarvogi og Grafarholti. Námskeiðin eru haldin í Rimaskóla og Ingunnarskóla og hefjast núna eftir helgi. Það eru því a
Lesa meira