Lokaskákæfing Fjölnis að vori
Skák og skúffukaka, skotheld uppskrift í samfellt 16 ár Skákæfingum Fjölnis lauk með fjölmennri skákhátíð í hátíðarsal Rimaskóla 14. maí. Í tilefni af skemmtilegu skákári var öllum 50 þátttakendum æfingarinnar boðið upp á Domínó´s pítsur þar sem allir fengu nægju sína. Lesa meira