Skák

Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz

Rimaskólanemendur í  1. – 10. bekk  Aðrir grunnskólanemendur velkomnir sem gestir  Skákmót Rimaskóla 2014 + Undanúrslit í Barnablitz  Verður í sal skólans mánudaginn 3. mars. Ókeypis þátttaka Kl. 13:00 – 15:00 Verðlaun eru 7 pítsur og 7 bíómiðar Hver verður skákmeistari Rimaskóla
Lesa meira

Fjölniskrakkar sigursælir. Rimaskólasveitir unnu tvöfalt líkt og í fyrra.

Rúmlega 120 grunnskólanemendur fylltu Skákhöllina Faxafeni 12 þegar þar fór fram Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2014. Alls mættu 28 skáksveitir til leiks og þar af 6 úr skólum Grafarvogs, skipuð krökkum sem æfa með skákdeild Fjölnis. Á myndinni eru þeir 16 nemendu
Lesa meira

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi

Miðgarðsmótið, skákmót grunnskólanna í Grafarvogi og á Kjalarnesi er á morgun í íþróttahúsi Rimaskóla og hefst kl. 9:45. Þeir foreldrar sem hafa áhuga og tækifæri á að fylgjast með eru velkomnir að sjá okkar efnilegu skákmenn, stráka og stelpur að tafli. Til upplýsingar um mótið:
Lesa meira

Allt uppbókað í Sturlubúðir, skákbúðir Fjölnis um næstu helgi

Öll 40 plássin í Sturlubúðum, skákbúðum Fjölnis helgina 1. – 2. febrúar, eru nú uppbókuð og aðeins hægt að skrá sig á biðlista. Dagskrá skákbúðanna er mjög spennandi en þar skiptist á skákkennsla og frjáls tími í frábæru umhverfi Útilífsmiðstöðvarinnar að Úlfljótsvatni.
Lesa meira

Tólf skákmenn frá Fjölni taka þátt í Skákþingi Reykjavíkur 2014

Skákþing Reykjavíkur 2014 hófst 5. janúar og er nú rúmlega hálfnað. Metþátttaka er á mótinu, 75 keppendur, enda eitt elsta og virtasta skákmót landsins og fjölmörg verðlaun í boði. Skákdeild Fjölnis á tólf fulltrúa á mótinu og greiðir skákdeildin þátttökugjöld þeirra allra. Um er
Lesa meira

Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014

 Skákbúðir Fjölnis helgina 1. – 2. feb. 2014 Skákdeild Fjölnis, í samstarfi við Skákakademíu Reykjavíkur og Skákskóla Íslands býður áhugasömum skákkrökkum á grunnskólaaldri upp á tveggja daga æfingabúðir í útilífsmiðstöð skáta að Úlfljótsvatni. Fjöldi skákkennara o
Lesa meira

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskól

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2003 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Danmörku um miðjan
Lesa meira

Helgi Árnason fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár. Verðlaunin fær hann fyrir ötult starf sitt í þágu skáklistar sem hluta af skólastarfi. Verðlaunaféð er ein milljón króna, og rennur helmingur til skákstarfsemi í Rimaskóla og afgangurinn
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Enn einn titill hjá Oliver Aroni

Skáksnillingurinn í Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson sem er nemandi í 10. bekk Rimaskóla, varð um helgina unglingameistari Íslands 20 ára og yngri. Mótið fór fram á Akureyri dagana 2. – 3. nóvember og tóku flestir sterkustu unglingar landsins þátt í mótinu. Oliver Aron va
Lesa meira