Skák

Íslandsmót barna og unglinga í Rimaskóla 17-18 október

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) – Upplýsingar um þegar skráðar kepepndur má
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2015-16 – Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-16 fer fram dagana 24.-27. september nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 25. september. kl. 20.00 o
Lesa meira

Fjölnisskákmenn unnu báða flokka á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Þátttakendur Fjölnis á Meistaramóti Skákskóla Íslands fóru mikinn og sigruðu í báðum flokkum á afarsterku Meistaramóti Skákskóla Íslands sem haldið var helgina 29. – 31. maí. Jafnaldrarnir og félagarnir Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harðarson unnu í flokki stigahærr
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira

Joshua og Anton Breki verðlaunaðir á lokaskákæfingu Fjölnis 2014 – 2015

Bekkjarbræðurnir Joshua Davíðsson og Anton Breki Óskarsson í 4. bekk Rimaskóla hlutu afreks-og æfingabikar skákdeildar Fjölnis sem afhentir voru á lokaæfingu skákdeildarinnar miðvikudaginn 29. apríl. Mikil aðsókn hefur verið á allar skákæfingar vetrarins og þátttakendur alltaf á
Lesa meira

Nansý Davíðsdóttir Norðurlandameistari annað árið í röð

Norðurlandamótinu í skólaskák stúlkna 2015 var að ljúka í bænum Kolding í Danmörku. Sex íslenskar unglingalandsliðsstúlkur tóku þátt í mótinu og þar af tvær frá Fjölni, Nansý Davíðsdóttir 7-bekk Rimaskóla í C og yngsta flokki og Hrund Hauksdóttir í A og elsta flokk
Lesa meira

Rimaskólaskáksveitirnar sópuðu til sín verðlaunum

Íslandsmót barnaskólasveita í skák 2015 var haldið í Rimaskóla helgina 25. -26. apríl. Metþátttaka var á mótinu, 48 skáksveitir og 5 þeirra frá Rimaskóla, A – E sveitir . Miðað við frábæra frammistöðu helgina áður þegar Rimaskóli vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveita
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis 2015 verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta

Hið árlega sumarskákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla á sumardaginn fyrsta, n.k. frá kl. 14:00 – 16:00. Sumarskákmótið er að þessu sinni hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar Reykjavíkur og einnig á dagskrá hverfishátíðar Grafravogs sem að vanda er haldin í Rimaskóla.
Lesa meira

Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskóla á æsispennandi Íslandsmóti grunnskólasveita

Nemendur Rimaskóla gefa ekkert eftir þegar Íslandsmót skáksveita eru annars vegar. Um helgina fór fram afar spennandi Íslandsmót grunnskóla, 1. – 10. bekkur. Snemma varð ljóst að keppni 30 skáksveita yrði afar jöfn og spennandi. Helstu keppinautar Rimaskóla fyrirfram
Lesa meira

Miðgarðsmótið í skák haldið í 10. sinn. Rimaskóli hefur alltaf sigrað

Árið 2006 kom Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs, í samstarfi við Skákdeild Fjölnis á skákmóti á milli grunnskóla hverfisins. Mótið hefur allt frá upphafi verið afar vinsælt og um 100 nemendur tekið þátt í því hverju sinni. Miðgarðsmótið fór fram í tíunda sinn föstudaginn 10.
Lesa meira