Reykjavík

Hverfissjóður Reykjavíkurborgar

Styrkumsóknir 2019 Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hverfissjóði Reykjavíkurborgar. (See english below) Tilgangur sjóðsins er að styðja við verkefni sem að stuðla að eftirtöldum þáttum í hverfum borgarinnar: Eflingu félagsauðs, samstöðu og samvinnu íbúa Fegrun
Lesa meira

1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla.

Allir velkomnir 1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla. Dagskrá 1. Kosning í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar. 2. Tilnefningar íbúasamtaka og foreldrafélaga í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar 3. Kosning varaformanns. Ti
Lesa meira

Gott og fag­legt starf í Keldu­skóla Korpu

erglind Waage, Jóhanna Þorvaldsdóttir, Kristrún María Heiðberg og Marta Gunnarsdóttir skrifa á Visír.is í dag Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi
Lesa meira

Skólinn okkar – Skýrsla Innri Endurskoðunar

Nú er formaður Skóla- og frístundaráðs (SFR), Skúli Helgason, komin í ham og er að reyna flýta því sem mest hann má að loka hluta af Kelduskóla. Enda má engan tíma missa því borgarstjórinn tilkynnti í vikunni að hönnunarsamkeppni er framundan um skóla í hverfi formannsins. Bara
Lesa meira

Hverfið mitt Grafarvogur – framkvæmdir 2019

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:Vinnusvæði GrafarvogurNánar um verkefnið Grafarvogur – valin verkefni: Fleiri ruslafötur í Grafarvog Hugmyndin úr hugmyndasöfnuninni Kosningartillagan   Verkhönnun 15.05.2019 – verkið hefur verið boðið út og e
Lesa meira

Setning Vetrarhátíðar – Passage

Vetrarhátíð verður sett við Hallgrímskirkju 7.febrúar með sýningu á verkinu Passage eftir listamannahópinn Nocturnal frá Nýja Sjálandi og er unnið í samvinnu við List í ljósi. Verkinu verður varpað á Hallgrímskirkjuturn. Unnið er með íslenska arfleið og mun verkið vekja turninn
Lesa meira

Hagkæmt húsnæði fyrir ungt fólk – 500 nýjar íbúðir

Þegar við fórum af stað með verkefnið Hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur vissum við að við myndum fá margar góðar hugmyndir frá uppbyggingaraðilum enda mikil gerjun á húsnæðismarkaði. Hugmyndirnar í upphafi voru tæplega sjötíu talsins en á fundinum í morgun voru níu
Lesa meira

Hvaða hugmyndir kýst þú ? Hverfið mitt – kosning íbúa

Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur en þetta er í sjöunda sinn sem slík íbúakosning fer fram á vegum borgarinnar. Borgin leggur 450 milljónir til verkefnisins í ár og hefur þeirri fjárhæð verið skipt á milli hverfana
Lesa meira