Grafarvogur

Undirbúningur fyrir skólastarfið kominn á fullt

Stjórnendur eru farnir að undirbúa skóla- og frístundastarfið sem hefst 24. ágúst og er gert ráð fyrir því að það verði með hefðbundnum hætti. Óvenjumargir nýir skólastjórnendur eru að hefja störf þetta haustið.  Grunnskólum borgarinnar fjölgar þetta haustið úr 36 í 38 þar
Lesa meira

Dreggjar II – Borgarbókasafnið Spönginni, Spönginni 41

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Soffía Sæmundsdóttir sýna textílverk, málverk og teikningar.“Að fara að heiman og koma sér fyrir á nýjum stað þar sem allt er ókunnugt hreyfir við hugsuninni og opnar á nýja hluti. Rýmið sem skapast virðist stórt og mikið pláss og frelsi.
Lesa meira

Sterkasti maður Íslands 2020

Kæru nágrannar, Skemmtilegur dagur verður í Grafarvoginum næstkomandi sunnudag. Sterkasti maður Íslands verður haldin með pompi og prakt! Vonandi sjáum við ykkur sem flest Follow
Lesa meira

Fjölnir áfram í Mjólkurbikar 2020

Fjölnir sigraði Selfoss rétt í þessu í Dalhúsum, leikurinn endaði 3-2. Myndir frá leiknum má sjá hérna…… Follow
Lesa meira

Fjölnishlaup Olís 17.júní

Gatorade Sumarhlaupin – Miðvikudagur, 17. júní 2020 frá 11:00 til 14:00 Fjölnishlaup Olís verður ræst 32. sinn á Þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11.00.Boðið er upp á 10 km hlaup, 5 km hlaup og 1.4km skemmtiskokk.Skráning er hér https://netskraning.is/Þátttökugjöld eru 3.000
Lesa meira

Bankastjórinn í Vængi!

Garðar B. Sigurjónsson hefur náð samkomulagi við Vængi Júpíters um að spila með liðinu á komandi tímabili í Grill 66 deildinni. Þessi frábæri línumaður hefur gríðarlega mikla reynslu úr Olís deildinni og hefur á sínum meistarflokksferli leikið um 230 leiki og skorað í þeim 69
Lesa meira

Vængir Júpiters – Grill 66 deildinni

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Vængir Júpíters munu spila í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Liðið átti upphaflega að spila í 2.deild en við fengum kallið um að taka þátt í Grill 66 og Vængir svara alltaf kallinu 💪 Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem
Lesa meira

Áfram lestur!

Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið. Bókamerkinu verður á næstu dögum og viku dreift til iðkenda félagsins af þjálfurum. Borgarbókasafnið í Spöng hefur sett upp Fjölnis
Lesa meira

Aukafundur íbúaráðs Grafarvogs hefst kl. 17.00 þann 25. maí

Áhugasamir íbúar geta sent spurningar á ibuarad.grafarvogur@reykjavik.is á meðan fundi stendur.  Nánari Upplýsingar um Íbúaráð Grafarvogs má finna hérna……. Follow
Lesa meira

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita árið 2020

Það var mikil tilhlökkun í Rimaskóla í dag þegar fyrsta stóra skákmótið fór fram eftir að Covid herlegheitin riðu yfir heimsbyggðina. Íslandsmót barnaskólasveita (1-7. bekkur) fór þá fram en alls mættur 26 sveitir til leiks að þessu sinni. Krakkarnir komu til leiks fulli
Lesa meira