Grafarvogur

Útvarpsmessa, Selmessa og sunnudagaskólar 23. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Útvarpað verður frá guðsþjónustunni þar sem þemað verður „kosningar“. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum, guðfræðinemum og fulltrúum flestra stjórnmálaflokka. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Barnakór Grafarvogskirkju syngur í messu sunnudaginn 16. október – Umferðarmessa í Kirkjuselinu

Messan hefst að venju kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur, organisti er Agnar Már Magnússon. Allir eru velkomnir. Sunnudagaskólinn er á neðri hæðinni á sama tíma, undir stjórn Þóru og Sr. Sigurðar
Lesa meira

Guðsþjónusta, djassmessa og tveir sunnudagaskólar sunnudaginn 9. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta þar sem barn verður borið til skírnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson eru organistar og Kirkjukórinn og Vox populi leiða söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð
Lesa meira

Bjart framundan í Grafarvogi segir Ágúst Gylfason

Þetta er súr­sæt­ur sig­ur. Það er æðis­legt að vinna hérna og gera það sem við lögðum upp með. Við vor­um mjög skipu­lagðir og klár­um svo leik­inn á síðasta kort­er­inu og sýnd­um hvers við erum megn­ug­ir. En svo er svekkj­andi að fá ekki Evr­óp­u­sæti,” sagði Ágúst Þó
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – laugardaginn 1.október

Undirbúningi fyrir Opið hús, Dag myndlistar lokið. Skreytti húsið í stíl við verkin mín og hlakka til að taka á móti ykkur á vinnustofu minni (#227) á morgun, laugardag milli 13 og 17.                 Follow
Lesa meira

Nordic Network of International Schools – Ráðstefna í Reykjavík International School

Samtök alþjóðlegra skóla á Norðurlöndum, Nordic Network of International Schools munu standa fyrir leiðtoga ráðstefnu á Íslandi 29. til  30. september. Ráðstefnan veður haldin í heimkynnum Reykjavík International School að Dyrhömrum 9 í Grafarvogi.  Fyrirlesarar á ráðstefnunni
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2016-17 haldið í Rimaskóla 29.sept – 2.okt

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 29. sept – 2. okt.  nk.  Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 29. september. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 30. september. kl.
Lesa meira

Fjölnir með fullt hús í handboltanum

Fjölnir tyllti sér í kvöld í efsta sæti 1. deildar karla í handknattleik þegar liðið lagði ÍR að velli, 27-25, í Dalhúsum í Grafarvogi. Fjölnir hefur unnið alla leiki sína mótinu til þessa en þremur umferðum er lokið. Gestirnir úr Breiðholtinu voru með yfirhöndina fram af en
Lesa meira

Fjölnir lá fyrir Stjörnunni

Fjöln­ir missti Stjörn­una og KR upp fyr­ir sig í næst­síðustu um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í dag þegar Stjarn­an mætti í Grafar­vog­inn og vann afar tor­sótt­an 1:0-sig­ur. Stjörnu­menn eru komn­ir í 2. sæti deild­ar­inn­ar fyr­ir lokaum­ferðina eft­ir þr
Lesa meira

Selmessa sunnudaginn 25. september

Selmessa verður í Kirkjuselinu sunnudaginn 25. september kl. 13. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í umsjá Matta og Stefáns Follow
Lesa meira