Grafarvogur

Gylfaflöt dagþjónusta með opið hús 4.október kl 16-18

Gylfaflöt Dagþjónusta verður með opið hús næst komandi fimmtudag og er húsið opið fyrir alla 🤗 við ætlum að kynna starfsemina og það væri gaman að sjá grafarvogsbúa mæta við erum staðsett í Grafarvoginum og ég hugsa að það séu ekki margir sem vita af okkur eða hvað við gerum og
Lesa meira

Skáksnillingar Fjölnis í Svíþjóð

Allt frá 2012 hef ég sem formaður Skákdeildar Fjölnis boðið efnilegum skákungmennum með mér á fjölmennasta helgarskákmót Norðurlanda í Västerås í Svíþjóð. Flest eru þau núverandi eða fyrrverandi nemendur mínir úr Rimaskóla. Frábær frammistaða hjá þessum samstæða hóp nú um helgina
Lesa meira

Helgihald 30. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Organisti er Einar Bjartur Egilsson. Karlakór Grafarvogs syngur, stjórnandi er Íris Erlingsdóttir. Hildur Kristín Thorstensen syngur einsöng. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl.
Lesa meira

Fjölnir stækkar með skautadeildum

Fjölnir bætir við sig Hokkídeild og Listskautadeild með samkomulagi við Skautafélagið Björninn. Á framhaldsaðalfundi Skautafélagsins Bjarnarins í gær var samþykkt tillaga um að öll starfsemi félagsins skyldi yfirtekin af Ungmennafélaginu Fjölni og starfrækt þar frá 1. október
Lesa meira

Rimaskóli sigraði glæsilega í öllum flokkum á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum 2018

Grunnskólamót Reykjavíkur fór fram fyrr í mánuðinum og sigraði Rimaskóli glæsilega í öllum flokkum. Í tilefni af því var efnt til verðlaunahátíðar í skólanum í dag þar sem Ólympíufararnir og ÍR-ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru meðal gesta. Það gladdi
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum 6.október

Mánuður myndlistar hefst á Korpúlfsstöðum með því að listamenn opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 6. október kl. 13-17. Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býðst þar fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun. Veitingar á kaffistofunni (Rósukaffi)
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 23. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og Hákon Leifsson stjórnar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og ærslagangur. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón.
Lesa meira

Bangsaspítalinn – Heilsugæslan Grafarvogi 23.sept kl 10.00-15.00

Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins verður haldinn bangsaspítali á 3 heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu: – Heilsugæslan Efstaleiti – Heilsugæslan Grafarvogi – Heilsugæslan Sólvangi Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með
Lesa meira

Dalhús – Tvíhöfði í Grill 66 deildinni í handbolta föstudaginn 21.sept

Tvíhöfði í Dalhúsum næstkomandi föstudag! Fjölnir – Grótta Handbolti kl. 18:00 Fjölnir – Haukar Topphandbolti U kl. 20:00 Árskort á frábæru verði seld við hurð. Mætum í gulu og styðjum við okkar lið! #FélagiðOkkar   Follow
Lesa meira