Grafarvogskirkja kaffihúsamessa sunnudaginn 1. júlí
0
Sunnudaginn 1. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin! Follow Lesa meira