Grafarvogskirkja

Grafarvogskirkja – Helgihald 25.nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Bangsadagur verður í Sunnudagaskólanum sem er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur. Pétur Ragnhildarson hefur
Lesa meira

Grafarvogskirkja – 18.nóv

Dagur (ó)Orðsins verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð verkum Megasar. Á milli kl. 10:00 – 11:00 mun sr. Arnaldur Máni Finnsson flytja erindi um Megas og einnig verða valin tónlistaratriði flutt. Magga Stína söngkona o
Lesa meira

Helgihald á kristniboðsdaginn 11. nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og leynigestur kemur
Lesa meira

Sunnudaginn 4. nóvember, allra heilagra messa – minningarguðsþjónusta, sunnudagaskóli og Selmessa

Á allra heilagra messu verður minningarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju klukkan 14:00. Prestar safnaðarins þjóna og séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar. Í þessari guðsþjónustu minnumst við sérstaklega þeirra sem hafa látist á árinu og verið jarðsungin í Grafarvogskirkju eða af
Lesa meira

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli, Selmessa og skírnarstund

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og nú er blöðrudagur. Pétur Ragnhildarson hefu
Lesa meira

Helgihald 21. október

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og að auki kemur nemandi úr Söngskóla Reykjavíkur og mun syngja tvö lög. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00.
Lesa meira

Foreldramorgun í Kirkjuselinu – Skyndihjálparnámskeið út frá börnum og umhverfi þeirra 19. október kl. 10

Í samtarfi við Reykjavíkurprófastsdæmi eystra verður boðið upp á skyndihjálparnámskeið út frá börnum og umhverfi þeirra á foreldramorgni í Kirkjuselinu föstudaginn 19. október kl. 10 – 12. Leiðbeinandi kemur frá Rauðakrossi Íslands og meðal þess sem verður farið yfir er,hiti og
Lesa meira

Útvarpsmessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 14. október

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Auður Hafsteinsdóttir spilar á fiðlu og kór Grafarvogskirkju syngur. Hákon Leifsson stjórnar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur taka
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa 7.október

Grafarvogskirkja og íþróttafélagið Fjölnir bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson leiðir stundina. Iðkendur Fjölnis ganga saman inn með heiðursfána Fjölnis undir söng Fjölnislagsins. Jón Karl Ólafsson, formaðu
Lesa meira

Öryggi og vellíðan í samskiptum – Rými til Vaxtar Grafarvogskirkja17. nóv

Um viðburðinn Öryggi og vellíðan í samskiptum Námskeið Fyrsti hópur 17. nóvember í ,,Rými til Vaxtar“ Grafarvogskirkju. Njóttu þín betur í samskiptum á vinnustað eða í daglega lífinu.  Forðastu 3 hættur sem steðja að fólki á vinnumarkaði: ,,Burn out“ eða kulnun í
Lesa meira