Gallerí Korpúlfsstaðir

Nú fer hver að verða síðastur…Galleríið er opið

Nú fer hver að verða síðastur… Jólin nálgst óðfluga og við drögum nafn vinningshafans í jólaleiknum okkar úr gullöskjunni í dag kl.14. Þannig að ef þið komið og verslið í galleríinu á milli kl.12 og 14 í dag þá getið þið ennþá verið með í leiknum og átt möguleika á að vinna
Lesa meira

Elín Haraldsdóttir í Gallerí Korpúlfsstaðir

Ég verð með postulínið mitt. Fullt af nýjum vörum og jólalegu punteríi. Follow
Lesa meira

Fjölmenni við opnun nýs Foldasafns í Spöng

Fjölmargir lögðu leið sína í Spöngina í Grafarvogi í gær til að vera viðstaddir opnun nýs útibús Borgarbókasafnsins í nýju, glæsilegu og miklu stærra húsnæði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði safnið við hátíðlega athöfn. Stefnt er að því að Foldasafn verði miðstöð
Lesa meira

Opið í dag sunnudag frá 12 – 16. Edda Þórey á vaktinni og heitt á könnunni. Gjafavörur beint frá listamönnum og hönnuðum. Allir hjartanlega velkomnir.

Opið í dag sunnudag frá 12 – 16. Edda Þórey á vaktinni og heitt á könnunni. Gjafavörur beint frá listamönnum og hönnuðum. Allir hjartanlega velkomnir. Follow
Lesa meira

Kalt úti ? Það er heitt og notarlegt inni hjá okkur

Gallerí Korpúlfsstaðir var stofnað 27. maí 2011. Galleríið er rekið af 15 listamönnum sem flestir eru með vinnustofur á Korpúlfsstöðum. Þeir skipta með sér vöktum og álagning því í lágmarki. Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler,
Lesa meira