desember 14, 2014

Opið hús Birtu 16. desember

Birta – Landssamtök standa fyrir opnu húsi þriðjudaginn 16. desember kl 20:00 í Grafarvogskirkju. Gestir kvöldsins verða tveir, en það eru þær: Margrét Blöndal hjúkrunarfræðingur, sem mun fjalla um streitu aðstandenda í kjölfar skyndidauða. Margrét starfar nú um stundir se
Lesa meira

Elín Haraldsdóttir í Gallerí Korpúlfsstaðir

Ég verð með postulínið mitt. Fullt af nýjum vörum og jólalegu punteríi. Follow
Lesa meira

Tillaga að nýju svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið til 2040

Tillaga að  nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins – Höfuðborgarsvæðið 2040 er nú til kynningar. Nýtt svæðisskipulag mun leysa af hólmi Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024 og svæðisskipulag fyrir vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu frá 199
Lesa meira