október 3, 2015

Opið hús að Korpúlfsstöðum í dag laugardag 3.okatóber

Þá er komið að opnu húsi. Listamenn á Korpúlfsstöðum opna vinnustofur sínar og bjóða gesti velkomna í heimsókn. Það er tilvalið að bregða sér í heimsókn á stórbýlið við borgarmörkin, heimsækja listamenn, skoða húsið, finna fyrir sögunni og njóta veitinga. Á hlöðuloftinu kl 1
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Breiðablik í Dalhúsum kl 14.00 laugardag

Fjölnir fær Breiðablik í heimsókn í Pepsideild karla. Þetta er síðasti leikur ársins og hvetjum við Grafarvogsbúa til þess að mæta á völlinn og styðja við Fjölni. Hlökkum til að sjá ykkur.                          
Lesa meira