Gallerí Korpúlfsstaðir

Velkomin í Gallerí Korpúlfsstaða

Opið um helgina 12 – 16. Mikið úrval af myndlist og hönnun. Alveg tilvalið í jólapakkann. Þeir sem versla í Galleríinu geta sett nafn sitt í jólapott, sem dregið verður úr rétt fyrir jól. Vinningur verður auðvitað eitthvað fallegt úr Galleríinu. Endilega komið og tak
Lesa meira

Er mjólk góð? – Samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum í gömlu hlöðunni

27. nóvember fer fram samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum. Þeir munu sýna verk sín í gömlu hlöðunni (sem nú fæst leigð undir viðburði) og í vinnustofum sínum. Það verður gælt við öll skilningarvit því meðfram því að bjóða upp á flotta list verða vínkynningar o
Lesa meira

Veturnáttaboð í Gallerí Korpúlfsstaða

Eftir viku höldum við Veturnáttaboð í galleríinu á Korpúlfsstöðum. Veturnáttaboð voru algeng á 12. og 13. öld. Þá kvöddu menn sumarið og gerðu sér glaðan dag enda var nægur matur til í lok sláturtíðar. Í staðinn fyrir innmat og slátur ætlum við að bjóða upp á aðeins fínlegri
Lesa meira

Fullt af fallegum nýjum bolum, púðum, kortum, myndum í Gallerí Korpúlfsstöðum

Fullt af fallegum nýjum bolum, púðum, kortum, myndum og silkislæðum eftir mig í Gallerí Korpúlfsstöðum og í Skúmaskoti á Laugarveginum. Follow
Lesa meira

Opið til kl. 18 í dag og á morgun og sunnudag frá 12-16.

Þórdís búin að vera á vaktinni í dag í endurskipulögðu galleríinu. Opið til kl. 18 í dag og á morgun og sunnudag frá 12-16. Búið að vera svo gaman í dag Follow
Lesa meira

Hillingar 22 x 40 cm – Dóra Kristín

Þessi mynd ásamt fleirum eftir Dóru er að finna í Gallerí Korpúlfsstöðum. Kíkið endilega við.   Follow
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – byrjið daginn hjá okkur.

Hvernig væri að byrja menningarröltið í dag hjá okkur á Korpúlfsstöðum og líta við í fallega galleríinu okkar? Opið í dag frá 12-16. Ásdís á vaktinni og hlakkar til að sjá ykkur sem flest. Follow
Lesa meira

Útskriftargjafir og margt fleira

Útskriftargjafir, brúðargjafir, afmælisgjafir og allar aðrar gjafir eru til hjá okkur í Gallerí Korpúfsstaðir. Opið fimmtudaga og föstudaga kl. 14 til kl. 18 laugardaga og sunnudaga kl. 12 til kl. 14 Verið velkomin !           Follow
Lesa meira

Annar dagur í afslætti

Annar dagur í afslætti! Endilega lítið við, Þórdís verður á vaktinni í dag, föstudaginn 16. maí. Opið frá kl. 14-18. Nú er tækifærið til að kaupa fallegan listmun eða hönnun á góðu verði. Hjartanlega velkomin! AÐEINS Í 4 DAGA! Borgarbúar, nærsveitamenn og landsbyggðarfólk, þi
Lesa meira