Börn

Úrslit yngri flokka hefjst í dag í Dalhúsum · Fyrri helgin 2017

Í kvöld hefst fyrri úrslita helgi yngri flokka í Dalhúsum í Grafarvogi í umsjón Fjölnis. Leiknir verða undanúrslitaleiki í kvöld og á morgun og á sunnudaginn er komið að úrslitaleikjunum. Keppt verður til úrslita í 9. flokki drengja og stúlkna, Drengjaflokki og Unglingaflokki
Lesa meira

Hvernig líður börnum í íþróttum? – síðasti fundur vetrarins á Grand Hótel

Yfirskrift morgunverðarfundar Náum áttum er að þessu sinni Hvernig líður börnum í íþróttum? Flutt verða nokkur erindi: Líðan barna í íþróttum sem Margrét Guðmundsdóttir, aðjúnkt íþróttafræðasviðs Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu flytur
Lesa meira

Skráning í sumarstarf fyrir börn og unglinga hefst 25. apríl

Gleðilegt sumar kæru foreldrar! Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið,
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 2. apríl

Næstkomandi sunnudag, 2. apríl, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Sigurður Grétar Helgason og séra Grétar Halldór Gunnarsson um ferminguna. Kór
Lesa meira

Brekkuborg 25 ára – Opið hús 1.apríl milli 11.00 -13.00

Velkomin að koma til okkar á opið hús í tilefni 25 ára afmælis okkar.  Með bestu kveðju Svala Ingvarsdóttir Leikskólastjóri Brekkuborg Hlíðarhúsum 1 112 – Reykjavík         Follow
Lesa meira

Allir á völlinn – úrslitakeppni mfl.kk karfa

Þriðjudaginn 14.mars klukkan 19:00 tekur meistaraflokkur karla í körfubolta á móti Hamri í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Baráttan snýst um Domino’s sæti og því allt gefið í komandi leiki. Húsið opnar klukkan 18:30 með fríum samlokum og pylsum á meðan birgðir
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 19. febrúar

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Biblíudagurinn verður haldinn hátíðlegur. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

LIKE-aðu ef þú ert sammála að fá „Fjölnisbraut“ í hverfið!

Hverfisráð Grafarvogs óskar eftir við Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar að skipt verði um nafn á götu í hverfinu þ.e. „Hallsvegur“ verði framvegis nefndur „Fjölnisbraut“. Vegur þessi tengir saman stóran hluta Grafarvogs við helstu íþrótta- og frístundamannvirki
Lesa meira

Bikarsyrpa TR 2016-2017 – Mót 4 hefst föstudaginn 10. febrúar

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í sjö. Fjórða mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 10. febrúar og stendur til
Lesa meira

Reykjavíkurúrval

Fyrsta æfing Reykjavíkurúrvalsins fór fram um helgina í Egilshöll. Fjölnir átti 8 leikmenn á æfingunni. Næsta æfing hópsins verður í lok febrúar. Gaman verður að fylgjast með strákunum í þessu verkefni og sjá hversu margir komast í lokahópinn fyrir Norðurlandamót höfuðborga sem
Lesa meira