Börn

Kveðja til borgarstjórnar úr Grafarvogi

Ég bý í Foldahverfinu í Grafarvogi. Í lok síðustu viku var okkur foreldrum leikskólabarna í hverfinu tilkynnt að vegna manneklu myndi hefjast skerðing á þjónustu við börnin (og foreldrana) á næstu dögum. Skerðingin felst í lokun deilda þannig að börnin geta ekki mætt í leikskóla
Lesa meira

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla. Kennsla hófst 15. september. Allar upplýsingar á http://www.schballett.is/ Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 og er því elsti einkarekni listdansskóli landsins.  Markmið skólans er að veita
Lesa meira

Lokahóf knattspyrnudeildar Fjölnis 2017

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu 8.- 3. flokkur verður haldið í Dalhúsum sunnudaginn 24. september kl. 12:30 – 13:30. Að lokahófi loknu er svo leikur hjá mfl. karla þar sem Fjölnir tekur á móti KR kl:14:00 og ætlum við að fjölmenna á leikinn. Gengið er inn um
Lesa meira

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni. Á MORGUN er þessi viðburður, það væri frábært að fá hann inn sem fyrst. Við erum alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00 með fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni og einu sinni í mánuði er boðið upp á fræðslu.   Fyrirlesari frá
Lesa meira

Guðsþjónustur í Grafarvogssöfnuði næstkomandi sunnudag

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu verður stuttur
Lesa meira

Dans Brynju Péturs kemur í Grafarvoginn!

Dans Brynju Péturs kemur í Grafarvoginn! Kennt í Íþróttahúsi Grafarvogs, Dalhúsum 2. Komdu í alvöru street dans og lærðu hjá þeim bestu í faginu á Íslandi, við bjóðum upp á hópa fyrir 7-9 ára, 10-12 ára og 13 ára +. Önnin er 12 vikur, 2x í viku kosta 33.900 kr. og við erum aðilar
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 10. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum úr Keldu-, Vætta og Rimaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu
Lesa meira

Frábær frammistaða Rimaskóla á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla sýndu einstaka samstöðu og frábæran árangur þegar þeir tóku sig til, velstuddir af umsjónarkennurum og skólastjóra, og komu, sáu og sigruðu á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum. Þátttaka Rimaskóla vakti mikla og verðskuldaða athygli
Lesa meira

Prjónamessa í Grafarvogskirkju 3.september kl 11.00

Guðsþjónusta með kaffihúsabrag þar sem prjónafólk er velkomið að koma með prjónana sína. Kaffi og meðlæti á boðstólnum. Prjónaklúbbskonur sýna prjónles og bækur, og segja frá starfsemi prjónaklúbbs Grafarvogskirkju. Litabækur og litir fyrir krakkana. Follow
Lesa meira

Umhverfisdagur Fjölnis 9. september 2017

  Handknattleiksdeild Fjölnis í samstarfi við BYLGJUNA, ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ, SENDIBÍLA REYKJAVÍKUR Umhverfisdagur Fjölnis 9. september 2017 Allir þátttakendur mæta við Fjölnishús laugardaginn 9. september kl. 10:30 stundvíslega. Þar taka flokkstjórar við þátttakendum e
Lesa meira