Börn

Fjölskyldustundir | Lífsmennt – Borgarbókasafnið Spöngin 16.okt kl: 14-15

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir ætlar að koma til okkar og vera með fyrirlestur um lífsgildi. Hún ætlar að fjalla um þau lífsgildi sem henta yngstu börnum, sem eru yngri en þriggja ára. Á fyrstu árum ævinnar læra börn hratt og mikið. Áhrif umhverfisins á nám barna eru mikil og
Lesa meira

Tónaflóð á safninu! Miðvikudag 10.október kl 16-17.00

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli með áherslu á samleik í hljómsveitarstarfi. Þar leika 130 krakkar úr grunnskólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Mikilvægt er fyrir meðlimi hljómsveita að stilla saman strengi sína, en hver og einn þarf líka að kunna vel á
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa 7.október

Grafarvogskirkja og íþróttafélagið Fjölnir bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson leiðir stundina. Iðkendur Fjölnis ganga saman inn með heiðursfána Fjölnis undir söng Fjölnislagsins. Jón Karl Ólafsson, formaðu
Lesa meira

Öryggi og vellíðan í samskiptum – Rými til Vaxtar Grafarvogskirkja17. nóv

Um viðburðinn Öryggi og vellíðan í samskiptum Námskeið Fyrsti hópur 17. nóvember í ,,Rými til Vaxtar“ Grafarvogskirkju. Njóttu þín betur í samskiptum á vinnustað eða í daglega lífinu.  Forðastu 3 hættur sem steðja að fólki á vinnumarkaði: ,,Burn out“ eða kulnun í
Lesa meira

Gylfaflöt dagþjónusta með opið hús 4.október kl 16-18

Gylfaflöt Dagþjónusta verður með opið hús næst komandi fimmtudag og er húsið opið fyrir alla 🤗 við ætlum að kynna starfsemina og það væri gaman að sjá grafarvogsbúa mæta við erum staðsett í Grafarvoginum og ég hugsa að það séu ekki margir sem vita af okkur eða hvað við gerum og
Lesa meira

Skáksnillingar Fjölnis í Svíþjóð

Allt frá 2012 hef ég sem formaður Skákdeildar Fjölnis boðið efnilegum skákungmennum með mér á fjölmennasta helgarskákmót Norðurlanda í Västerås í Svíþjóð. Flest eru þau núverandi eða fyrrverandi nemendur mínir úr Rimaskóla. Frábær frammistaða hjá þessum samstæða hóp nú um helgina
Lesa meira

Helgihald 30. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Organisti er Einar Bjartur Egilsson. Karlakór Grafarvogs syngur, stjórnandi er Íris Erlingsdóttir. Hildur Kristín Thorstensen syngur einsöng. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl.
Lesa meira

Rimaskóli sigraði glæsilega í öllum flokkum á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum 2018

Grunnskólamót Reykjavíkur fór fram fyrr í mánuðinum og sigraði Rimaskóli glæsilega í öllum flokkum. Í tilefni af því var efnt til verðlaunahátíðar í skólanum í dag þar sem Ólympíufararnir og ÍR-ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru meðal gesta. Það gladdi
Lesa meira

Bangsaspítalinn – Heilsugæslan Grafarvogi 23.sept kl 10.00-15.00

Í tilefni alþjóðlega bangsadagsins verður haldinn bangsaspítali á 3 heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu: – Heilsugæslan Efstaleiti – Heilsugæslan Grafarvogi – Heilsugæslan Sólvangi Öllum börnum, ásamt foreldrum/forráðamönnum, er boðið að koma í heimsókn með
Lesa meira