Bókasafn

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin 19.október í Borgarbókasafninu Spönginni

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin Borgarbókasafnið I Menningarhús Spönginni Föstudaginn 19. október kl. 14 Ath að viðburðurinn er einnig í Gerðubergi sama dag kl. 11 og í Grófinni kl. 16. Gunnar Helgason, Leifur Gunnarson og félagar bjóða fjölskyldum á frábæra skemmtun í
Lesa meira

Tónaflóð á safninu! Miðvikudag 10.október kl 16-17.00

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli með áherslu á samleik í hljómsveitarstarfi. Þar leika 130 krakkar úr grunnskólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Mikilvægt er fyrir meðlimi hljómsveita að stilla saman strengi sína, en hver og einn þarf líka að kunna vel á
Lesa meira

Fjölmenni við opnun nýs Foldasafns í Spöng

Fjölmargir lögðu leið sína í Spöngina í Grafarvogi í gær til að vera viðstaddir opnun nýs útibús Borgarbókasafnsins í nýju, glæsilegu og miklu stærra húsnæði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði safnið við hátíðlega athöfn. Stefnt er að því að Foldasafn verði miðstöð
Lesa meira

Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn í Grafarvogi, í Spönginni 41, við hátíðlega athöfn.

Sýningaropnun í Borgarbókasafni í Spöng, 6. desember kl. 14 Gunnhildur Þórðardóttir: Frystikista í fjörunni Washed Up     Laugardaginn 6. desember kl. 14 verður sýningin Frystikista í fjörunni með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnuð í nýju útibúi Borgarbókasafnsins sem
Lesa meira