desember 3, 2014

Laugardaginn 6. desember kl. 14 mun borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, opna nýtt hverfissafn í Grafarvogi, í Spönginni 41, við hátíðlega athöfn.

Sýningaropnun í Borgarbókasafni í Spöng, 6. desember kl. 14 Gunnhildur Þórðardóttir: Frystikista í fjörunni Washed Up     Laugardaginn 6. desember kl. 14 verður sýningin Frystikista í fjörunni með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur opnuð í nýju útibúi Borgarbókasafnsins sem
Lesa meira

Kalt úti ? Það er heitt og notarlegt inni hjá okkur

Gallerí Korpúlfsstaðir var stofnað 27. maí 2011. Galleríið er rekið af 15 listamönnum sem flestir eru með vinnustofur á Korpúlfsstöðum. Þeir skipta með sér vöktum og álagning því í lágmarki. Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler,
Lesa meira