Barnastarf

Guðsþjónustur í Grafarvogssöfnuði næstkomandi sunnudag

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Fermingarbörnum úr Foldaskóla og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið. Vox Populi leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Eftir guðsþjónustu verður stuttur
Lesa meira

Laugardagur 9. sept. – Frítt inn á völlinn og ókeypis súkkulaðikaka og mjólk

Góðan dag, Nú er komið að lokakafla Íslandsmótsins í knattspyrnu hjá bæði meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Einherja í síðasta leik tímabilsins á Extra vellinum kl. 11:00 á laugardaginn.   Það er ljóst að sigur tryggir liðinu sæti í 1. deild a
Lesa meira

Frábær frammistaða Rimaskóla á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla sýndu einstaka samstöðu og frábæran árangur þegar þeir tóku sig til, velstuddir af umsjónarkennurum og skólastjóra, og komu, sáu og sigruðu á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum. Þátttaka Rimaskóla vakti mikla og verðskuldaða athygli
Lesa meira

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Messa sunnudaginn 27. ágúst

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 27. ágúst. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Follow
Lesa meira

Krílaboltinn hjá Fjölni byrjar aftur

Nú fer vetrarstarfsemi körfuknattleiksdeildar að komast á fullt skrið.  Krílaboltinn sem hefur verið í Rimaskóla verður í  Vættaskóla Borgum í vetur. Nýr þjálfari verður með hópinn í vetur, hún heitir Berglind Karen Ingvarsdóttir. Berglind er bæði leikmaður og aðstoðarþjálfari
Lesa meira

Grunnskólarnir verða settir 22. ágúst

Þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar borgarinnar settir og hefja þá hátt í fimmtán þúsund börn skólastarf.  Rösklega 1.350 börn hefja nám í 1. bekk grunnskólanna á þessu hausti en alls verða nemendur í borgarreknu skólunum um 14.000 á skólaárinu 2017-2018. Nemendur í sj
Lesa meira

Langar barni þínu í fimleika ?

Opið er fyrir skráningu í fimleika á haustönn 2017.   Nýtt fyrirkomulag hefur verið tekið í notkun fyrir börn á aldrinum 2-7 ára, hægt er að skrá þau í fimleikahópa í gegnum heimasíðu félagsins. Boðið er upp á mismunandi æfingatíma og geta foreldrar valið hversu oft í viku barnið
Lesa meira

Laus störf Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Fyrir 18 ára og eldri Fjölnis stráka og stelpur sem vantar vinnu með skóla (t.d. framhalds eða háskóla) í vetur þá eru laus störf hjá frístundaheimilunum í Grafarvogi. Vinna með 6-9 ára krökkum eftir hádegið, hægt er að vinna frá einum upp í fimm daga í viku. Hvet alla áhugasama
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta 6. ágúst kl. 11.00

Sumarið er tími kaffihúsaguðsþjónustunnar í Grafarvogskirkju. Andrúmsloftið er afslappað og fólk getur setið við borð með kaffiveitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sunnudaginn 6. ágúst verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira