Barnastarf

Heimsdagur barna á Vetrarhátíð 3.febrúar kl 13-16

Á Heimsdegi barna gefst börnum og fjölskyldum tækifæri að taka þátt í fjölbreyttum smiðjum og ævintýrum í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í Árbænum, Gerðubergi, Grófinni, Kringlunni, Sólheimum og Spönginni. Í ár hafa myrkvaverur tekið yfir söfnin; draugar, nornir, beinagrindur,
Lesa meira

Fjórir nýir leikskólastjórar í Reykjavík – þar af þrír í Grafarvogi

Nýir leikskólastjórar hafa verið ráðnir við fjóra leikskóla hjá Reykjavíkurborg. Pála Pálsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri í Engjaborg í Grafar… Kristín Helgadóttir hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra í Lyngheimum í Rimahverfi. Elín Rós Hansdóttir hefur verið
Lesa meira

Fyrirlesturinn Netmiðlar og samfélagsmiðlar – var haldinn í Rimaskóla

Fyrirlestur fyrir alla foreldra, stjúpforeldra, forráðamenn, kennara, ömmur, afar og allra sem koma að uppeldi barna sem nota snjalltæki, fartölvur, leikjatölvur eða önnur tæki sem tengjast inn á internetið. Fræðslumolar um: • meðferð persónuupplýsinga. • alvarleika rafræns
Lesa meira

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15

Okkar vinsæla TORG skákmót Fjölnis verður haldið í Rimaskóla næsta föstudag, 26. janúar kl. 15.00 – 17.15 Stórmeistarinn okkar og goðsögnin Friðrik Ólafsson verður heiðursgestur mótsins. Hann á afmæli þennan dag á Skákdegi Íslands. Það er mikill heiður fyrir okkur Fjölnismenn að
Lesa meira

Frosttónar – gítarkynning laugardaginn 13. janúar Borgarbókasafninu Spönginni, kl. 14:30

Viltu læra á gítar? Þá er námskeiðið Frosttónar kjörið fyrir þig! Laugardaginn 13. janúar leika tveir nemendur Frosttóna, Hrafnkell Haraldsson og Petra María Ingvaldsdóttir, létta og hugljúfa gítartónlist allt frá miðöldum til dagsins í dag, á Borgarbókasafninu Spönginni, kl.
Lesa meira

Frímúraramessa – 7.janúar 2017 í Grafarvogskirkju kl. 11:00

Frímúraramessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Halldór Reynisson þjónar fyrir altari og Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir flytur hugvekju. Karlakór Grafarvogs syngur undir stjórn Írisar Erlingsdóttur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Frímúrarabræður flytja ritningarorð o
Lesa meira

Þrettándagleði í hverfum borgarinnar

  Þrettándagleði með söng og brennum verður á þremur stöðum í Reykjavík laugardaginn 6. janúar. Þrettándagleði í Grafarvogi Í Grafarvogi verður árleg þrettándagleði Grafarvogsbúa haldin við Gufunesbæ. Kakó- og vöfflusala verður í Hlöðunni frá kl. 17.00 og kl. 17.55 hefst
Lesa meira

Jólaball Ungmennafélagsins Fjölnis 28.desember í Egilshöll

Jólaball Fjölnis verður haldið í anddyri Egilshallar 28.desember frá klukkan 17-18.30 Jólahljómsveit Fjölnis spilar fyrir gesti og jólasveinar mæta og dansa með börnunum í kringum jólatréð Aðgangur er ókeypis. Mætum öll og höfum gaman saman. Fjölnir        
Lesa meira

Fullt hús á Fjölnisæfingu

Það var mikið um dýrðir og fjölmenni eftir því á jólaskákæfingu Fjölnis sem haldin var í Rimaskóla 13. desember. Líkt og í fyrra voru það hjónin Valgerður og Steinn sem útdeildu girnilegum veitingum í skákhléi til krakkanna . Í lok æfingar gáfu þau hverjum þátttakanda velfylltan
Lesa meira

Jólaball og óskasálmar jólanna sunnudaginn 17. desember

Jólaball í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. desember kl. 11:00. Við syngjum saman jólalög, hlustum á tónlistaratriði, dönsum í kringum jólatré og fáum jólasveina í heimsókn. Umsjón með stundinni hafa séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira