október 2, 2014

Íslandsmót skákfélaga 2014-15

Fyrri hluti: 2.-5. október 2014 í Rimaskóla Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu 1.deild) mun hefjast kl 19.30 fimmtudaginn 2. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3.október kl 20.00 og síðan tefla laugardaginn 4.október kl 11.00 og kl
Lesa meira