Bænahald

Tíu umsækjendur um embætti prests í Grafarvogskirkju

Tíu umsækjendur eru um embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Embættið veitist frá 1. september nk. Umsækjendurnir eru mag. theol. Anna Þóra Paulsdóttir, mag. theol. Arnór Bjarki Blómsterberg, séra Fritz Már Berndsen Jörgensson, dr. Grétar Halldór
Lesa meira

Pílagrímamessa á Nónholti 17. júlí kl. 11:00

Hin árlega sumarguðsþjónusta verður á Nónholti 17. júli kl. 11:00. Í ár er það Grafarholtssöfnuður sem annast þjónustuna. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:30 og gengið saman í Nónholt með nokkrum stoppum á leiðinni. Á sama tíma verður boðið upp á messuhlaup
Lesa meira

Sumarmessa sunnudaginn 10. júlí kl 11:00

Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar ásamt messuþjónum. Barn verður borið til skírnar. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kirkjukaffi eftir messu!   Follow
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Kaffihúsaguðsþjónusta 3. júlí kl. 11:00

Útbúið verður kaffihús í kirkjurýminu og áhersla á ljúfa kaffihúsastemmingu. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Björg Þórhallsdóttir er forsöngvari. Kirkjukaffið verður í guðsþjónustunni.   Follow
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 12. júní

Sunnudagurinn 12. júní í Grafarvogskirkju. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Kaffisopi eftir messi. Follow
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Uppskeruhátíð barnastarfsins 8.maí – Aðalsafnaðarfundur 8. maí kl. 13:00

Sunnudaginn 8. maí er uppskeruhátíð barnastarfsins í Grafarvogskirkju kl. 11. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Benjamín Pálsson og undirleikari er Stefán Birkisson. Jói og Sóley frá Sirkus Íslands koma og skemmta. Sænski Nacka unglingakórinn syngur einnig í messunni.
Lesa meira

Voxkvöld í Reykjavík – Grafarvogskirkja 27. apríl kl. 20:00

Vox populi býður upp á ljúfa tónleika næstkomandi miðvikudagskvöld kl 20. Tónleikarnir verða á neðri hæð Grafarvogskirkju, þar sem Borgarbókasafn var áður til húsa. Gengið er hægra megin við kirkjuna niður tröppurnar og þar inn í kjallarann. Þessir tónleikar verða ekki eins o
Lesa meira

Útvarpsmessa frá Grafarvogskirkju sunnudaginn 24. apríl

Næsta sunnudag verður útvarpað frá messu í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Vigfús mun flytja kveðjumessu sína og eru allir velkomnir. Sunnudagaskólinn verður á neðri hæðinni kl. 11. Sr. Sigurður Grétar og Benjamín Pálsson leiða stundina, Stefán Birkisson sér um undirleik.
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Messa sunnudaginn 17. apríl kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Kór Grafarvogskirkju leiðir söng, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hefur Benjamín Pálsson, undirleikari Stefán Birkisson.   Selmessa sunnudaginn 17. apríl kl. 13 í Kirkjuselinu Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar,
Lesa meira

Starfsfólkið er stórkostlegt sem gerir starfið svo lifandi og skemmtilegt

Séra Guðrún Karls Helgudóttir hefur verið skipaður sóknarprestur í Grafarvogskirkju frá 1. maí að telja. Guðrún Karls sagði í samtali við grafarvogsbuar.is  vera glöð og stolt og hlakka til að takast á við nýju verkefnin og  halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í
Lesa meira