Bænahald

Hátíðleg kirkjuheimsókn Rimaskóla í Grafarvogskirkju

Nemendur í 1. – 7. bekk Rimaskóla áttu saman góða stund í Grafarvogskirkju þegar hin árlega heimsókn í kirkjuna var farin á fögrum vetrarmorgni. Jólin eru í nálægð og fjölmargir nemendur skólans fluttu glæsileg tónlistar-og söngatrið auk upplesturs. Inn á milli atriða sungu allir
Lesa meira

Vel gengur að ryðja snjó þrátt fyrir mikinn snjóþunga í borginni

Þer brjálað að gera líkt og verið hefur undanfarna daga,“ segir Björn Ingvarsson sem stjórnar snjóhreinsun Reykjavíkurborgar.  Vinna gengur vel og í nótt fóru tæki úr kl. 4 til að ryðja snjó bæði á Megináherslan er á að ryðja helstu leiðir, strætóleiðir, stofnbrautir o
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Umsjón hafa séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventukvöld kl. 20.00. Innanríkisráðherra Ólöf Nordal flytur hugleiðingu. Fermingarbörn flytja helgileik. Kórar
Lesa meira

Sigurð Grétar Helgason settur í embætti prests í Grafarvogsprestakalli.

Grafarvogskirkja Messa kl. 11.00 – Innsetning í embætti Séra Gísli Jónasson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi  eystra, setur séra Sigurð Grétar Helgason  í embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Séra Sigurður Grétar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þó
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 25.október

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Stefaníu Steinsdóttur, guðfræðinema og messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason.
Lesa meira

Átak í orgelmálum

Eins og Grafarvogsbúum er kunnugt hefur um árabil staðið yfir söfnun fyrir orgel í Grafarvogskirkju. Mjög vel tókst til við upphaf söfnunar er nokkrir þjóðþekktir athafnamenn gáfu í söfnunina myndarlegar fjárhæðir. Rétt fyrir bankahrunið var staðan sú að söfnuðurinn átti nálægt
Lesa meira

Guðsþjónusta 10.október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli Séra Arnar Ýrr Sigurðardóttir og Rósa Ingibjörg Tómasdóttir hafa umsjón. Undirleikari: Stefán Birkisson Kirkjusel kl.
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Hafdís og Klemmi koma í Grafarvogskirkju

Hafdís og Klemmi koma með leiksýningu í Grafarvogskirkju sunnudaginn 27. september kl.11:00. Splunkuný og spennandi sýning, sem hentar öllum aldurshópum, um ævintýri Hafdísar og Klemma. Follow
Lesa meira