Sumaræfingar fimleikaiðkenda
Sumarstarf Fimleikadeildar Fjölnis hefst mánudaginn 13.júní og skráning er hafin. Iðkendum fimleikadeildar sem eru 6 ára og eldri stendur til boða að æfa í sumar. Í meðfylgjandi auglýsingu má finna allar upplýsingar um æfingatíma og verð. /assets/Sumaræfingar_2016.pdf Skráning... Lesa meira