U-16 ára drengjalið Íslands í 10. sæti á Evrópumótinu U-16 ára drengjalið Íslands hefur lokið leik á Evrópumótinu í körfubolta, Division B, sem fram fór í Skopje í Norður-Makedóníu dagana 5.-18. ágúst. Liðið átti gott mót, vann fjóra leiki af níu og hafnaði að lokum í 10. sæti af 22 liðum. Það er sterkur árangur […]
Það hefur verið nóg um að vera hjá frjálsíþróttadeild Fjölnis síðustu vikurnar. FJÖLNISHLAUPIÐ Á Uppstigningardag, 29.maí, fór Fjölnishlaupið fram í 37. sinn en að vanda var keppt í 10 km, 5 km auk 1,4 km skemmtiskokki. 85 manns skiluðu sér í mark í 10 km hlaupinu, 97 í 5 km hlaupinu og hvorki fleiri né […]
U16 landslið Íslands í körfubolta – bæði drengja og stúlkna – eru nú stödd í Finnlandi, þar sem Norðurlandamótið fer fram dagana 1.–6. júlí Við hjá Fjölni erum stoltust af okkar fólki sem tekið hefur sæti í hópunum: Frá Fjölni eru: U16 stúlknalið Arna Rún Eyþórsdóttir Elín Heiða Hermannsdóttir Helga Björk Davíðsdóttir Aðstoðaþjálfari: Stefanía Ósk […]