Tunglið lýsir upp Grafarvog

Tunglið skín vel yfir Grafarvoginn. Tunglið, eða máninn, er eini fylgihnöttur jarðar. Meðalfjarlægð tungls og jarðar er 384.403 km og þvermál þess er 3.476 km. Það hefur bundinn möndulsnúning, þ.e. tunglið snýr alltaf sömu hlið að jörðinni. Tunglið fer einn hring umhverf
Lesa meira

Fjölnir 2-1 Fylkir – Fjölnir í 3ja sæti Bose bikarkeppninnar

Íslandsmeistarar KR höfðu betur gegn Breiðabliki, 6:2, í úrslitaleik í Bose æfingamótinu í knattspyrnu sem lauk í Egilshöll í dag.an er tekin á Spán á vormánuðum svo þeir geti undirbúið sig sem best fyrir átökin í Pepsi deildinni í sumar. Í leiknum um þriðja sætið hafði Fjölnir
Lesa meira

Rimaskóli sigursæll á jólaskákmóti TR og SFS

  Rimaskóli vann í þremur flokkum af fjórum á jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs sem lauk í fyrradag. Keppnisrétt á mótinu höfðu allir grunnskólar Reykjavíkur og gátu þeir sent 4. manna sveitir til keppni.  Þetta var í 31. sinn sem mótið e
Lesa meira

Jólatónleikar Grafarvogskirkju laugardag 7.des kl.16:00

Komu jólanna fagnað í Grafarovgskirkju laugardaginn 7.des klukkan 16.00 Fram koma: Kór Grafarvogskirkju,Vox Populi, Stúlknakór Reykjavíkur Sérstakir gestir: Sigríður Thorlacius Guðmundur Óskar Guðmundsson og hljómsveitin Ylja     Stjórnendur kóranna:  Hákon Leifsson
Lesa meira

Fjölnir á sjö leikmenn á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu

Fjölnir á sjö leikmenn af ríflega hundrað sem boðaðir eru á úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna í knattspyrnu um næstu helgi, 7.-8. desember. Þær Elvý Rut Búadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir, Tanja Líf Davíðsdóttir og Guðný Ósk Friðriksdóttir verða á meðal 36 leikmanna
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Þóra Björk Schram

Félagssýning Textílfélags Íslands er nú haldin á Korpúlfsstöðum en 38 textílkonur sýna verk sín þar sem nútíminn mætir þjóðlegum blæ í einum skemmtilegasta sýningarsal landsins sem hýsti í byrjun síðustu aldar stærsta mjólkurbú landsins. Þóra Björk Schram og María Valsdóttir,
Lesa meira

Aðventuhátíðin í Grafarvogskirkju

Aðventuhátíðin í Grafarvogskirkja Grafarvogi var vel heppnuð að vanda. Salvör Nordal talaði um þögnina, Stúlknakórinn var frábær eins og alltaf,Hólmfríður söng einsöng með Voxinu sem galddi móðurhjartað, Kirkjukórinn er alltaf góður og ein af stórstjörnum kvöldsins var Þó
Lesa meira

Aðventuhátíð í Grafarvogskirkju í kvöld

Aðventuhátíð verður í Grafarvogskirkju í kvöld, 1. desember og hefst klukkan 20. Ræðumaður kvöldsins er Salvör Nordal forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands. Fermingarbörn flytja helgileik. Kór Grafarvogskirkju, Vox Populi og Stúlknakór Reykjavíkur koma fram. Stjórnendur
Lesa meira