Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til fundar í Rimaskóla og Hamraskóla

    Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl  í Grafarvoginum,  fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna. Borgarfulltr
Lesa meira

Gámaleiga

Stólpi-Gámar býður ýmsar stærðir af gámum til leigu sem geta nýst sem geymsla undir lager, fyrir árstíðabundnar vörur, búslóðir og margt fleira. Viðskiptavinum býðst að geyma gáminn gegn vægu gjaldi á lokuðu svæði fyrirtækisins við Klettagarða í Reykjavík. Stólpi Gámar     
Lesa meira

Síðasta skákæfing vetrarins og Sumarskákmót í lokin

Sæl öll   Síðasta skákæfing vetrarins hjá Skákdeild Fjölnis verður laugardaginn 26. apríl l frá kl. 11:00 – 12.30. Upphitun, kennsla og keppni, verðlaun og veitingar. Skák er skemmtileg. Fjölmennum á laugardag og fögnum glæsilegum skákvetri. Þriðjudaginn 6. maí kl. 17:00
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti og leikdagur í Rimaskóla

Að venju verður Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Grafarvogi. Hátíðarhöldin hefjast með skrúðgöngu frá Spönginni kl. 11:30 að Rimaskóla, þar sem hátíðarhöldin fara fram milli kl. 11:45 – 14:00 Follow
Lesa meira

Nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar má lesa um mörg af þeim fjölbreyttu viðfangsefnum sem unnið er að á sviðinu. Meðal annars er fjallað um jafnréttisskóla, börn sem meta leikskólastarfið, þróunarverkefnið Skína smástjörnur, þátttökubekki sem sérhæf
Lesa meira

XD með nýja heimasíðu

Nú höfum við sett nýju heimasíðuna okkar í loftið með stefnumálum okkar o.fl. Þar getur þú m.a. smellt á þitt hverfi og skoðað hvað við viljum gera fyrir það. Endilega skoðaðu síðuna með því að smella hér: http://www.xdreykjavik.is/ Follow
Lesa meira

Páskadagur 20. apríl – Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 8.00 árdegis

Séra Vigfús Þór prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir óperusöngvari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson Heitt súkkulaði að ,,hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu á vegum Safnaðarfélags og sóknarnefndar Grafarvogssóknar.
Lesa meira

„Páskaeggjabingó í Grafarvogi

Bingóið hefst í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins að Stórhöfða 17 (þar sem Íslandsbanki var áður), laugardaginn 19. apríl, kl. 11:00. Bingóstjóri er Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Spjaldið kostar 200 krónur. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi“  
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir stefnumálin sín í Rimaskóla

Á fréttamannafundi í Rimaskóla í Grafarvogi í dag kynnti borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Halldór Halldórsson og aðrir frambjóðendur flokksins stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þar sat Halldór Halldórsson fyrir svörum ásamt frambjóðendum
Lesa meira

Fjölmenn Páskaskákæfing Fjölnis. Nansý vann alla

Skákdeild Fjölnis hélt páskaskákæfingu föstudaginn 11. apríl þegar allir krakkar voru á leiðinni í páskaleyfi. Æfingin var fjölmenn því alls tóku 26 krakkar úr Grafravogi þátt í 5 umferða móti. Nansý Davíðsdóttir Rimaskóla sigraði örugglega og lagði alla sína andstæðinga. Þess
Lesa meira