Korpúlfsstaðir

Korpúlfsstaðir eru jörð í Reykjavík kenndir við Korpúlf bónda sem getið er í Kjalnesinga sögu. Jörðin varð eign Viðeyjarklausturs á miðöldum og varð síðan konungseign. Thor Jensen eignaðist jörðina árið 1922 og reisti þar núverandi hús og fullkomið mjólkurbú sem lagðist af vegna
Lesa meira

Guðsþjónustur um páska í Grafarvogskirkju

  Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson   Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í
Lesa meira

Fjölnir skákdeild æfing

Minni á páskaæfingu Skákdeildar Fjölnis á morgun föstudag kl. 14.00 . Allir velkomnir af þeim sem hafa verið að æfa hjá okkur og öðrum sem hafa áhuga á að mæta og þiggja a.m.k. eitt lítið páskaegg.   Með kveðju   Helgi Árnason Follow
Lesa meira

Korpúlfar – útskrift tölvunámskeiðs 2014

Á mánudaginn var brautskráning nemenda á tölvufærninámskeiði Korpúlfa í samvinnu við Kelduskóla/Korpu Útskriftarhátíðin var haldinn á Korpúlfsstöðum og það voru 24 eldri borgarar sem luku námskeiðinu, en leiðbeinendur sem voru nemendur 7 bekkjar Kelduskóla/Korpu  voru heiðraði
Lesa meira

2. bekkur með atriði á sal

        Nemendur í 2. bekk spiluðu fyrir gesti á sal í dag. Helga Vala spilaði á blokkflautu, Herdís Hörn, Freydís Klara og Eyrún Anna spiluðu á píanó. Bekkurinn kynnti síðan fyrir okkur sögupersónuna Línu Langsokk og sungu lagið um Línu. Allir nemendurn
Lesa meira

Aðalsteinn keppir með U16 landsliðinu í handbolta

      Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson nemandi í 10.RÓ er þessa dagana á keppnisferðalagi um Pólland og Þýskaland með U-16 landsliðinu í handbolta. Aðalsteinn mun keppa fyrir Íslands hönd í Póllandi dagana 4.-6. apríl við landslið Noregs, Póllands og Ungverjaland
Lesa meira

Rimaskóli vann þann stóra í skákinni

Íslandsmót grunnskólasveita í skák , 1. – 10. bekkur,  var haldið í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsýslu að þessu sinni. Rimaskóli sendi eina sveit til keppni, langa og stranga leið norður, og er skemmst frá því að segja að skólinn vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveit
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla Íslandsmeistari

Tekið á móti Íslandsmeisturum Rimaskóla eftir frægðarför þeirra norður Skáksveit Rimaskóla fór stranga en árangursríka keppnisferð á Íslandsmót grunnskólasveita sem haldið var að Stórutjörnum í Þingeyjarsýslu. Strætó kl. 17.30 á föstudag. Komið norður 00:30. Tefladar 8 umferðir.
Lesa meira

Fjölnir aftur í úrvalsdeildina

Fjölnismenn eru komnir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á ný eftir eins árs fjarveru eftir sigur Hetti, 98:81, í öðrum umspilsleik liðanna á Egilsstöðum í kvöld. Fjölnir vann fyrsta leikinn á sínum heimavelli og gat því gert útum málin fyrir austan í kvöld. Hattarmenn byrjuðu
Lesa meira

Megas syngur Passíusálmana

Það var árið 1969 sem Megas spreytti sig fyrst á því að semja lag við Passíusálm Hallgríms Péturssonar. Síðan árið 1973 lauk hann við að semja lag við alla sálmana. Nú, rúmum fjórum áratugum síðar þá heyrast þeir allir með tölu. Það er engin tilviljun að ákveðið var að flytja
Lesa meira