Dagskrá 17. júní 2014 í Reykjavík

Kl. 09:55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík Kl.10:15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Sr. Valgeir Ástráðsson predikar, biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir og sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur þjóna fyrir altari Dómkórinn syngur undir stjórn Kára Þormar. Einsöngvari er Vígþór
Lesa meira

Meistarflokkur kvenna hjá Fjölni unnu öruggan sigur.

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tók á móti Tindastóli á Fjölnisvelli við Dalhús á laugardag í A-riðli 1. deildarinnar og unnu okkar konur öruggan 5-0 sigur. Fjölnir fékk sannkallaða draumabyrjun en Íris skoraði á upphafsmínútu leiksins með fallegu skoti eftir hornspyrnu og
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir mætir Tindastól Laugardagur kl. 13.30 – á Fjölnisvelli

Þá er komið að fimmta leik stelpnanna í 1. deildinni og eru andstæðingarnir Sauðkræklingarnir í Tindastóli. Tindastóll hefur farið vel af stað í deildinni í sumar og eru taplausar eftir 4 leiki, hafa unnið tvo (BÍ/Bolungarvík og Keflavík) og gert tvö jafntefli (Víkingur Ó og
Lesa meira

Knattspyrna karla – Fjölnir mætir Fram kl 19.15 sunnudag

Það verða Framarar sem mæta í voginn fagra á sunnudaginn kl. 19.15 og berjast við okkur Fjölnismenn í 8. umferð Pepsideildar 2014. Miklar mannabreytingar hafa orðið hjá Fram frá seinasta tímabili þegar nýr þjálfari Bjarni Guðjónsson tók við liðinu. Margir ungir og efnilegi
Lesa meira

Korpúlfar taka á móti vinum frá Húsavík

Í dag komu 35 gestir frá félagi eldri borgar á Húsavík í heimsókn í Borgir um hádegið. Við Korpúlfar tókum vel á móti þeim með gleði, söng og léttum veitingum. Korpúlfar sóttu þau heim fyrir ári síðan og hefur góður vinskapur myndast á milli félaganna.
Lesa meira

Knattspyrna karla – Miðvikudagur kl. 19.15 – Fjölnir – FH

Þá er komið að sjöundu umferðinni í Pepsideild karla og kemur stórlið FH í heimsókn í voginn fagra. Bæði liðin eru taplaus eftir fyrstu sex umferðirnar og sitja FH-ingar á toppi deildarinnar með 14 stig en við Fjölnismenn með 10 stig í 5. sæti. Gunnar Már spilar gegn sínum gömlu
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna sigrar Hauka 2-1

í gærkvöld vann meistaraflokkur kvenna flottan sigur á Haukastelpum sem voru í efsta sæti a riðils 1. deildar kvenna fyrir kvöldið. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Fjölni og skoraði Esther Rós Arnarsdóttir bæði mörk okkar stelpna í leiknum. Nokkrar myndir frá leiknum.    
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir tekur á móti Haukum kl 20.00 í kvöld þriðjudag

Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik Fjölnis í meistaraflokki kvenna sem spilaður verður á Fjölnisvelli í Dalhúsum. Andstæðingar dagsins eru Haukar úr Hafnarfirði en bæði Fjölnir og Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína í deildinni í sumar og hér munu því mætast stálin stinn.
Lesa meira

Korpúlfar taka til í Grafarvoginum

Ákveðin hefur verið þriðji fegrunarátaksdagur Korpúlfa næsta miðvikudag,  allir velkomnir að taka þátt. Endar  með útigrilli við Gufunesbæ og rjúkandi kaffi um hádegisbilið. Takk takk Fegrunardeild Korpúlfa. Hreinsunardeild Korpúlfa þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg í gær í
Lesa meira