júní 12, 2014

Korpúlfar taka á móti vinum frá Húsavík

Í dag komu 35 gestir frá félagi eldri borgar á Húsavík í heimsókn í Borgir um hádegið. Við Korpúlfar tókum vel á móti þeim með gleði, söng og léttum veitingum. Korpúlfar sóttu þau heim fyrir ári síðan og hefur góður vinskapur myndast á milli félaganna.
Lesa meira