LEIKLIST Í GRAFARVOGI

Skráning er opin á haustnámskeið Leynileikhússins 2020 á www.leynileikhusid.is. Námkskeiðin eru í Rimaskóla á þriðjudögum og í Húsaskóla á fimmtudögum. RIMASKÓLI Á ÞRIÐJUDÖGUMKl. 16.00-17.00 / 2.-3. bekkur / almennt námskeið / kennt í tómstundarými skólansKl. 17.00-18.00 /
Lesa meira

Skólahljómsveit Grafarvogs

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli sem kennir á hljóðfæri í öllum grunnskólum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Kennt er í einkatímum tvisvar í viku, í grunnskóla barnsins þegar það er hægt. Annars er kennslan í Húsaskóla þar sem hljómsveitirnar æfa. Nemendur
Lesa meira

Skákæfingar Fjölnis hefjast 10. september

Hinar vinsælu skákæfingar Fjölnis hefjast að nýju fimmtudaginn 10. september í Rimaskóla kl. 16.30 – 18.00. Gengið inn um íþróttahús. Skákæfingar Fjölnis eru vikulega og ókeypis fyrir alla áhugasama grunnskólakrakka í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Ætlast er til að
Lesa meira

Helgihald sunndaginn 23. ágúst

Sunnudaginn 23. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju. Hún verður með örlítið breyttu sniði líkt og undanfarna sunnudaga. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og undrileikari er Stefán Birkisson. Við tryggjum hreinlæti, virðum fjarlægðamörk og hámarksfjölda. Verið
Lesa meira

Ný tilkynning vegna núverandi takmörkun á samkomum

14. ágúst tók í gildi ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem heilbrigðisráðuneytið birti 12. ágúst sl. Auglýsingin gildir til 27. ágúst kl. 23:59. Markmið breytinganna sem nú taka gildi er sem fyrr að hægja eins og unnt er á útbreiðslu
Lesa meira

Nýr yfirþjálfari yngri flokka hjá Fjölni

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Fjölnis.Knattspyrnudeildin hefur á síðustu misserum farið í gegnum ákveðnar skipulagsbreytingar með það fyrir augum að freista þess að ná ennþá meiri sérhæfingu og fókus í þegar öflugt yngri
Lesa meira

Úthlutun á hagkvæmu húsnæði í Gufunesi

Þorpið vistfélag úthlutaði í dag fyrstu 43 íbúðum félagsins til ungs fólks og fyrstu kaupenda í Gufunesi. Samhliða úthlutun á fyrstu íbúðunum í Gufunesi var tilkynnt um lækkun á verði íbúðanna. Alls vildu 132 einstaklingar fá íbúð í þessum fyrsta áfanga, en 82 náðu greiðslumati
Lesa meira

Undirbúningur fyrir skólastarfið kominn á fullt

Stjórnendur eru farnir að undirbúa skóla- og frístundastarfið sem hefst 24. ágúst og er gert ráð fyrir því að það verði með hefðbundnum hætti. Óvenjumargir nýir skólastjórnendur eru að hefja störf þetta haustið.  Grunnskólum borgarinnar fjölgar þetta haustið úr 36 í 38 þar
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 9. ágúst

Sunnudaginn 9. ágúst verður kaffihúsamessa með breyttu sniði í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og Guðrún Eggertsdóttir predikar. Organisti er Hákon Leifsson. Við tryggjum hreinlæti, virðum fjarlægðamörk og hámarksfjölda Verið hjartanlega velkomin í
Lesa meira

Dreggjar II – Borgarbókasafnið Spönginni, Spönginni 41

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Soffía Sæmundsdóttir sýna textílverk, málverk og teikningar.“Að fara að heiman og koma sér fyrir á nýjum stað þar sem allt er ókunnugt hreyfir við hugsuninni og opnar á nýja hluti. Rýmið sem skapast virðist stórt og mikið pláss og frelsi.
Lesa meira