Helgihald sunnudaginn 17. maí

Helgihald hefst á ný í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. maí. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og meðlimir úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Ekki verður sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar né
Lesa meira

Lokaskákæfing Fjölnis að vori

Skák og skúffukaka, skotheld uppskrift í samfellt 16 ár Skákæfingum Fjölnis lauk með fjölmennri skákhátíð í hátíðarsal Rimaskóla 14. maí. Í tilefni af skemmtilegu skákári var öllum 50 þátttakendum æfingarinnar boðið upp á Domínó´s pítsur þar sem allir fengu nægju sína.
Lesa meira

„Samstarfið Vinnum saman með Stöð 2 Sport er komið í gang.

„Samstarfið Vinnum saman með Stöð 2 Sport er komið í gang. Styrktu Fjölni og fáðu fullan aðgang að allri umfjöllun Stöð 2 Sport um íslenskar íþróttir!  Smellið hér og veljið Fjölni sem aðildarfélag: http://stod2.is/vinnumsaman Áskriftin kostar 3.990 krónur á mánuði og er
Lesa meira

Vængir Júpiters verða með í 2.deild í handbolta á næsta tímabili! Vængir Júpiters eru skráðir til leiks í deildarkeppni HSÍ tímabilið 2020/21. Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem starfrækt hefur verið sterkt fótboltalið Vængja síðustu ár. Í dag voru undirritaðir
Lesa meira

Þeim verður ekki haggað

Þeim verður ekki haggað Daglega eru teknar margar ákvarðanir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það heyrir til undantekninga ef einhverjar af þeim koma frá fulltrúum í minnihlutanum. Það er nefnilega þannig að það er ekki sama hvaðan gott kemur. Vissulega þegar eru teknar margar ákvarðanir
Lesa meira

Fyrstu íbúðarhúsin í Gufunesi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðarhúsum í Gufunesi, en Þorpið vistfélag byggir 137 íbúðir á þessu nýja uppbyggingarsvæði sem er í tengslum við skapandi iðnað, frumkvöðlastarfsemi og menningu. „Það er sérstakt fagnaðarefni að fyrsta
Lesa meira

Gott að hafa í huga varðandi börnin

Þar sem aðstæður í samfélaginu eru með öðrum hætti en við þekkjum er gott að minna á að aðhald og eftirlit er eftir sem áður mikilvægt fyrir börn og unglinga. Follow
Lesa meira

Elvar Otri og Þorleifur Rafn framlengja við Fjölni

Það er ljóst að mikið mun mæða á ungum og uppöldum Fjölnismönnum í meistaraflokki karla á næsta keppnistímabili. Tveir leikmenn sem munu spila lykilhlutverk í liðinu á næstu árum hafa nú framlengt samninga sína við félagið og fögnum við því. Elvar Otri Hjálmarsson er öflugur
Lesa meira

Fjölnir og Fylkir senda sameiginlegan meistaraflokk kvenna til leiks

Gísli Steinar Jónsson og Gunnar Valur Arason taka við þjálfun Fjölnis/Fylkis í meistaraflokki kvenna. Félögin kynntu samstarfið á fundi fyrr í dag. Þeir taka við góðu búi af þeim Sigurjóni Friðbirni hjá Fjölni og Ómari Erni hjá Fylki. Markmið samstarfsins er að bæta umgjörð
Lesa meira

Mikið rusl fannst á Plokk deginum

Eins og hægt er að lesa í frétt á MBL.is þá fannst ótrúlegt magn af gömlum dekkjum austan megin í Grafarvogi. Fundu ríf­lega 130 ára­tuga­göm­ul dekk, Hóp sem plokkaði rusl í gær við Vest­ur­lands­veg­inn brá held­ur bet­ur í brún þegar ein úr hópn­um, Hall­dóra K
Lesa meira