Skólahljómsveit Grafarvogs

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli sem kennir á hljóðfæri í öllum grunnskólum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Kennt er í einkatímum tvisvar í viku, í grunnskóla barnsins þegar það er hægt. Annars er kennslan í Húsaskóla þar sem hljómsveitirnar æfa. Nemendur geta fengið hljóðfæri lánuð.

Kennt er á blásturshljóðfæri, slagverk (trommur) og rafbassa. Tónfræði í grunnnámi og miðnámi er í boði. Skylda er að taka þátt í hljómsveitastarfinu.

Úrvals, vel menntaðir kennarar.

Námsgjöld Námsgjöld fyrir vorönn 2020 eru 14.800 kr. og hljóðfæragjald fyrir þá önn er 4.500 kr.

https://reykjavik.is/thjonusta/skolahljomsveitir

Umsóknir

https://rafraen.reykjavik.is/

Youtube linkar

Elsta sveitin-A Disneyland Celebration  https://www.youtube.com/watch?v=ESSuhGxpzHw

Miðsveitin-AVENGERS https://www.youtube.com/watch?v=_QwJQeAqLkM

Ungsveitin-BAD GUY https://www.youtube.com/watch?v=7-gP5VPUmq0

Nýbyrjendasveitin-BYRJENDABLÚS https://www.youtube.com/watch?v=W_Z8cfTzWRM

Upplýsingar

Allar upplýsingar veitir stjórnandi Einar Jónsson 6648189 eða einar.jonsson@rvkskolar.is

FB like-síða

Skólahljómsveit Grafarvogs í Hörpunni

https://www.facebook.com/skolahljomsveit.grafarvogs

Heimasíða

http://grafarvogur.skolahljomsveitir.is/


Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.