Helgihald sunnudaginn 9. ágúst


Sunnudaginn 9. ágúst verður kaffihúsamessa með breyttu sniði í Grafarvogskirkju kl. 11:00.

This image has an empty alt attribute; its file name is Grafarvogskirkja.jpg

Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og Guðrún Eggertsdóttir predikar. Organisti er Hákon Leifsson.

Við tryggjum hreinlæti, virðum fjarlægðamörk og hámarksfjölda

Verið hjartanlega velkomin í Grafarvogskirkju.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.