Verklegar framkvæmdir Reykjavík
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var gestur á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var á föstudag og kynnti þar verklegar framkvæmdir Reykjavíkurborgar á þessu ári. Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar hljóðar upp á 8,7 milljarða í ár og fer upp í 9, Lesa meira