Fjölbreytt sumarstörf hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborga leitar að þróttmiklu, skapandi og ungu fólki í sumarstörf. Vakin er athygli á því að búið er að opna fyrir umsóknir og er umsóknarfresturinn til og með 29. mars nk.

  • Listhópur Hins hússins.
  • Götumálun.
    Sumargötur málaðar.
  • Bekkir og borð máluð í sumarlitum.
  • Bekkir og borð máluð í sumarlitum.
  • Listhópur Hins hússins.
  • Sumargötur málaðar.

Reykjavíkurborg er einn stærsti vinnustaður landsins, með hátt í átta þúsund starfsmenn. Sumarstörfin hjá borginni eru margvísleg og snerta daglegt líf borgarbúa með ýmsum hætti. Störfin eru laus til umsóknar fyrir alla 17 ára og eldri.

Sótt um sumarstörf

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.