Fjölnir sigrar KR í Dalhúsum

Fjöln­is­menn lögðu KR að velli 2:1 í 14. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í kvöld. Leikið var í Grafar­vogi. Sig­ur­mark leiks­ins skoraði Mark Magee ný­kom­inn inn á sem varamaður á 77. mín­útu. Leik­ur­inn byrjaði afar fjör­lega og eft­ir aðeins 4. mín­útna lei
Lesa meira

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst

Skráning í fermingarfræðsluna hefst í águst og á þeim tíma verða send bréf til forráðafólks barna á fermingaraldri í Grafarvogi. Öll börn sem verðra 14 ára 2016 eru velkomin í fermingarfræðsluna. Prestar kirkjunnar annast fræðsluna sem fer fram í Kirkjuselinu í Spöng og í
Lesa meira

Á bjargi byggði – Guðsþjónusta í kirkjunni 26. júlí kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi á könnunni. Velkomin! Follow
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hagkaup í samstarf

Hagkaup hefur gert samning við Fjölnir um stuðning við barna og unglingastarf knattspyrnudeildar. Hagkaup hefur rekið verslun í Fjölnishverfinu í á annan áratug og er stollt af að geta stutt við það góða starf sem unnið er hjá félaginu. Með styrktarsamningi sem þessum vill
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis gerir nýjan þjálfarasamning við Eið B Eiríksson

Knattspyrnudeild Fjölnis gekk í dag frá ráðningu á Eið B Eiríkssyni sem þjálfara næstu árin hjá félaginu.  Eiður mun halda áfram að þjálfa 8 og 6 flokk karla og tekur við 3 flokki karla af Elmari Erni Hjaltalín sem er yfirþjálfari Fjölnis. Nýr þjálfari verður svo kynntur í 4
Lesa meira

OPNA GR/ HEINEKEN – TVEGGJA DAGA MÓT – Korpúlfsstaðavelli.

Opna GR/ Heineken mótið verður haldið helgina 25. til 26. júlí. Báðir keppnisdagarnir munu fara fram á Korpúlfsstaðavelli. Leikið verður Sjórinn/ Áin og er mótið er 36 holur. Ræst er út frá kl.8:00 báða dagana. Leikfyrirkomulag mótsins eftirfarandi: Tveir leikmenn mynda lið.
Lesa meira

18. Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri um verslunarmannahelgina

Kæri Ungmennafélagi – Fjölnisfólk Nú styttist óðum í að 18.Unglingalandsmót UMFÍ hefjist á Akureyri en eins og alltaf þá er mótið um verslunarmannahelgina.  Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11-18 ára.  Allir geta tekið þátt,  óháð hvort viðkomandi sé í einhverj
Lesa meira

Pepsídeild karla – Fjölnir fer í Kópavoginn

Fjölnismenn fara í Kópavoginn til að spila við Breiðablik í Pepsídeild karla í knattspyrnu og hefst viðureign liðanna klukkan 20.00. Staða Fjölnis er vænleg í deildinni en liðið hefur leikið frábærlega vel til þessa og situr í 5. sætinu með 17 stig. Breiðablik er í sætinu fyrir
Lesa meira

Pílagrímar og pylsur: Útimessa á Nónhæð

Söfnuðirnir á samstarfssvæði hinnar fornu Gufunessóknar, Árbær, Grafarholt og Grafarvogur eru með sameiginlega útimessu 12. júlí á Nónholti við Grafarvog (nálægt sjúkrastöðinni Vogi) kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar í messunni. Reynir Jónasson verður á Harmonikku. Krisztina K.
Lesa meira