Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst

Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst   Rimaskóli hefur auglýst starf umsjónarmanns eða húsvarðar skólans laust til umsóknar. Starfið er auglýst inn á www.storf.is . Skarphéðinn Jóhannsson sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2001 hefur sagt starfi sínu lausu.
Lesa meira

Rannveig Kramer vann Master Women´s Body Fitness 45+

Rannveig Kramer stóð sig frábærlega á IFBB 2015 Evrópukeppninni og er hún tvöfaldur Evrópumeistari í Body Fitness, hún vann í 11 kvenna flokk í +45 á þessu risa Evrópumóti þar sem aðeins þeir bestu frá hverju landi fá að keppa og einnig tók hún  Over all titilinn í Master.
Lesa meira

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira

Fjölnir og Dale Carnegie kynna:

Samskipti til sigurs Ungmennafélagið Fjölnir og Dale Carnegie standa fyrir námskeiði í tjáningu og samskiptum. Námskeiðið er fyrir alla þá sem vilja bæta tjáninguna og efla sig í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu skoðum við hvernig fólk myndar sér skoðun á viðmælendum sínum út
Lesa meira

Fjölnishlaupið 21. maí klukkan 18.00

Annað Powerade sumarhlaupið 2015 er Fjölnishlaupið sem ræst verður í 27. skiptið fimmtudaginn 21. maí kl. 18:00 frá Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi við Dalhús. Athugið breyttan rástíma kl. 18:00 vegna Eurovision þetta kvöld. Vegalengdir: 10 km og 1,4 km skemmtiskokk. Athugið a
Lesa meira

Malbikunarvinna hafin í borginni

Malbikunarvinna sumarsins í Reykjavík er hafin en það verður fræst á Neshaga, Hofsvallagötu og Nesvegi.  Á mánudag verður malbik lagt á þessar götur. Í sumar verða 111 þúsund fermetrar af malbiki lagðir  á rúma 16 km gatna í Reykjavík. Það er fyrir utan vinnu Vegagerðarinnar við
Lesa meira

Fréttabréf Korpúlfa

Þökkum góða þátttöku í félagsstarfinu í vetur og ánægjulegt samstarf. Regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa fer í sumarfríi í júní, þó vatnsleikfimi verði eitthvað áfram og gönguhópar verða virkir í allt sumar. Frá og með 6. júlí til 31. júlí 2015 verður opnunartími í Borgum frá
Lesa meira

Bakkaberg fær Grænfána í þriðja sinn

Leikskólinn Bakkaberg fékk á dögunum Grænfánann í þriðja sinn. Mikið var um dýrðir í Bakkabergi þegar leikskólabörnin og starfsfólkið fékk þessa alþjóðlegu viðurkenningu í þriðja sinn. Að þessu sinni var horfið frá að því að draga fánann að húni því fánarnir eru fljótir að trosna
Lesa meira

Joshua og Anton Breki verðlaunaðir á lokaskákæfingu Fjölnis 2014 – 2015

Bekkjarbræðurnir Joshua Davíðsson og Anton Breki Óskarsson í 4. bekk Rimaskóla hlutu afreks-og æfingabikar skákdeildar Fjölnis sem afhentir voru á lokaæfingu skákdeildarinnar miðvikudaginn 29. apríl. Mikil aðsókn hefur verið á allar skákæfingar vetrarins og þátttakendur alltaf á
Lesa meira