Prestastefna var sett í Grafarvogskirkju í dag, þriðjudaginn 14. apríl kl. 18.

Í setningarræðu sinni ræddi biskup Íslands m.a. um fækkun í þjóðkirkjunni og setti hana í samhengi við þróunina í systurkirkju hennar í Svíþjóð: „Frá því þjóðkirkjan varð sjálfstæð árið 1998 hefur meðlimum hennar fækkað. Þeim fjölgaði um rúmlega 8000 fyrstu tólf árin  en hefu
Lesa meira

Fjölnir tapaði fyrir Selfoss í leik tvö.

Það var flott stemning í íþróttahúsi Selfoss þegar Sefoss og Fjölnir áttust við í öðrum leik liðanna í umspilinu um Olís sæti, en tæplega 100 manns komu frá Grafarvoginum. Heimamenn mættu gríðarlega einbeittir og var allt annað að sjá til þeirra í kvöld en í Grafarvoginum í fyrri
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og TM gera með sér samstarfssamning

Knattspyrnudeild Fjölnis og TM hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér stuðning TM við deildina á komandi keppnistímabili. Fjölnir mun hlutast til um að bjóða félagsmönnum og forráðamönnum iðkenda tækifæri á að fá tilboð í sínar tryggingar ef áhugi er fyrir því o
Lesa meira

Miðgarðsmótið í skák haldið í 10. sinn. Rimaskóli hefur alltaf sigrað

Árið 2006 kom Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs, í samstarfi við Skákdeild Fjölnis á skákmóti á milli grunnskóla hverfisins. Mótið hefur allt frá upphafi verið afar vinsælt og um 100 nemendur tekið þátt í því hverju sinni. Miðgarðsmótið fór fram í tíunda sinn föstudaginn 10.
Lesa meira

Fjölnir lagði Selfoss í fyrsta leik í umspili

Selfoss og Fjölnir spiluðu í Grafavogi þar sem Selfyssingarnir byrjuðu leikinn betur en heimamenn í Fjölni tóku við sér og fóru í hálfleik með þriggja marka forskot, 16-13. Í síðari hálfleik var mikil spenna framan af en Fjölnismenn voru þó ögn sterkari. Á endanum sigraði Fjölnir
Lesa meira

Gleðilega páska.

Eins og alþjóð veit heldur kirkjan páska til að fagna upprisu Jesú Krists frá dauðum. Þess vegna eru páskarnir gleði- og sigurhátíð í hugum kristinna manna og eru þeir raunar elsta hátíð kristninnar. Af þeim sökum kölluðu kirkjufeðurnir páskana Festum festorum eða há
Lesa meira

Styttist í stærstu hátíð kristinnar kirkju.

Sr.Guðrún Karls ætlar að prédika í páskamessunni í Grafarvogskirkju kl. 8 og sr. Vigfús Þór Árnason þjónar. Prédikunin heitir „Veggur vonar, ofbeldi og upprisa“. Þar kemur hrelliklám m.a. við sögu. Björg Þórhallsdóttir, sópran syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson
Lesa meira

Fjölnismenn unnu sigur á KR í gær

Fjölnismenn þurftu að sigra KR-inga eða ná jafntefli, til þess að tryggja heimaleikjaréttinn gegn Selfossi í umspilinu. KR-ingar rétt misstu af umspilinu í síðustu umferð en þar tapaði liðið gegn Hömrunum. KR-ingar sitja því sem fastast í 6. sætinu og enginn möguleiki fyrir þá að
Lesa meira

Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00 Við minnumst síðus
Lesa meira

Vilt þú koma fram á fjölmenningardeginum?

Laugardaginn 9. maí verður haldinn hátíðlegur fjölmenningardagur Reykjavíkur. Við erum að leita að allskonar listrænu fólki til að taka þátt í dagskrá í Tjarnarbíói á milli 14.30 og 17.00. Einungis stutt atriði koma til greina (2-10 mín.). Atriðið má vera dansýning, stutt
Lesa meira