Fróðir foreldrar

„Mér er illt í maganum, má ég vera heima í dag?“ Margir foreldrar/forsjáraðilar kannast við þessa setningu en hvað er til ráða? Kynnt verða holl ráð um kvíða fyrir foreldra/forsjáraðila barna og unglinga í hverfum Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Fundurinn er haldin
Lesa meira

Aukinn kraftur settur í íþróttir og lýðheilsu

Gengið hefur verið frá því af hálfu menntamálaráðherra að Borgarholtsskóli fái aukið fjármagn næstu fimm árin til að byggja áfram upp og þróa starfsemi á sviði íþrótta og lýðheilsu. Á afreksíþróttasviði skólans eru nú um 120 nemendur en þeir stunda nám á hinum ýmsu brautu
Lesa meira

Sunnudagurinn 30. október í kirkjunni og Kirkjuselinu

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa í kirkjunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Salný Vala Óskardóttir nemandi í söngskóla Reykjavíkur syngur einsöng. Sunnudagaskóli á neðri hæðinni
Lesa meira

Kosningar til Alþingis í dag

Landsmenn ganga til kosninga í dag. Veðrið á kjördag er ekki spennandi. Veðurstofan varar við stormi sunnan- og vestanlands með morgninum og á hálendinu í dag. Spáð er austan og suðaustan hvassviðri. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu víðast hvar um landið og geta menn greitt
Lesa meira

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar til styrktar BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi leggur ríka áherslu á að beita sér fyrir bættri heilsu barna og unglinga. Frá stofnun klúbbsins hafa helstu verkefni klúbbsins tengst stuðningi við Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Með aðsto
Lesa meira

Útvarpsmessa, Selmessa og sunnudagaskólar 23. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Útvarpað verður frá guðsþjónustunni þar sem þemað verður „kosningar“. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum, guðfræðinemum og fulltrúum flestra stjórnmálaflokka. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Dr. Grétar Halldór Gunnarsson skipaður prestur í Grafarvogssöfnuði

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Dr. Grétar Halldór Gunnarsson í embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 8. ágúst sl. Kjörnefnd prestakallsins komst að þessari niðurstöðu en kosið var á milli fim
Lesa meira

Auðkennið Fasteignasalan Grafarvogi

Neytendastofu barst kvörtun frá Fasteignamiðlun Grafarvogs yfir notkun Fasteignasölunnar Grafarvogi á heiti sínu. Kvörtunin snéri að því að með notkuninni væri hætta á að neytendur rugluðust á fyrirtækjunum og teldu sig vera að leita til Fasteignamiðlunar Grafarvogs en hefðu í
Lesa meira

Barnakór Grafarvogskirkju syngur í messu sunnudaginn 16. október – Umferðarmessa í Kirkjuselinu

Messan hefst að venju kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur, organisti er Agnar Már Magnússon. Allir eru velkomnir. Sunnudagaskólinn er á neðri hæðinni á sama tíma, undir stjórn Þóru og Sr. Sigurðar
Lesa meira

Uppbygging íbúðarhúsnæðis á opnum fundi

Á föstudag býður borgarstjóri til opins málþings í Ráðhúsi Reykjavíkur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í borginni. Kynnt verður samstarf í húsnæðismálum, sem og áherslur Reykjavíkurborgar til að mæta óskum íbúa og þörf fyrir húsnæði. Dregin verður upp heildstæð mynd af framkvæmdum
Lesa meira